Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. febrúar 2010

    Hópknús í MosfellsbæÁ fjórða hundrað ein­stak­ling­ar komu sam­an á Mið­bæj­ar­torgi Mos­fells­bæj­ar í gær og gerðu til­raun til að setja heims­met í hóp­knúsi. Það tókst ekki en hins veg­ar er að öll­um lík­ind­um um Ís­lands­met að ræða.

    Hópknús í MosfellsbæÁ fjórða hundrað ein­stak­ling­ar komu sam­an á Mið­bæj­ar­torgi Mos­fells­bæj­ar ígær og gerðu til­raun til að setja heims­met í hóp­knúsi. Það tókst ekkien hins veg­ar er að öll­um lík­ind­um um Ís­lands­met að ræða.

    Við­burð­ur­inn mark­aði upp­haf Kær­leiksviku í Mos­fells­bæ sem fram fer 14. – 21. fe­brú­ar. Þetta er í fyrsta sinn sem Kær­leiksvik­an er hald­in en stefnt er á að hún verði ár­leg­ur við­burð­ur í bæj­ar­fé­lag­inu upp frá þessu.

    Fjöldi kær­leiskríkra við­burða verða víða um Mos­fells­bæ í vik­unni. Þar má nefna að skóla­börn í Mos­fells­bæ hafa skrif­að kær­leiks­rík skila­boð og skreytt inn­kaupa­kerr­ur í mat­vöru­versl­un­um. Boð­ið verð­ur upp á kær­leiks­þjálf­un, hald­inn verð­ur fyr­ir­lest­ur í sam­skipta­leikni, hald­in verð­ur kær­leiks­messa í Lága­fells­kirkju og far­ið verð­ur í kín­verska leik­fimi, Qigong, í Lága­fells­laug.

    Nán­ari upp­lýs­ing­ar um dag­skrána má finna á vef Kær­leiksvik­unn­ar: mos.is/kaer­leiksvika

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00