Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar boð­ar til sam­ráðs­fund­ar laug­ar­dag­inn 26. októ­ber kl. 9 – 12 í Krika­skóla. Markmið fund­ar­ins er for­gangs­röðun upp­bygg­inga mann­virkja fyr­ir íþrótta og tóm­stund­a­starf­semi í Mos­fells­bæ. Í ný­út­gef­inni íþrótta- og tóm­stunda­stefnu Mos­fells­bæj­ar seg­ir eft­ir­far­andi: „For­gangs­röðun upp­bygg­ing­ar mann­virkja verði unn­in í sam­ráði við íbúa, hags­mun­að­ila og íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög bæj­ar­ins.“ Kom­ið verði á fót „sam­ráðsvett­vangi þar sem leit­ast verð­ur við að greina og leggja mat á þarf­ir íþrótta- og­tóm­stunda­fé­laga fyr­ir að­stöðu til að sinna hlut­verki sínu, til lengri og skemmri tíma.“

  Samráðsfundur um íþróttamannvirkiÍþrótta-og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar boð­ar til sam­ráðs­fund­ar laug­ar­dag­inn26. októ­ber kl. 9 – 12 í Krika­skóla. Markmið fund­ar­ins er for­gangs­röð­unupp­bygg­inga mann­virkja fyr­ir íþrótta og tóm­stund­a­starf­semi í Mos­fells­bæ.Í ný­út­gef­inni íþrótta- og tóm­stunda­stefnu Mos­fells­bæj­ar segireft­irfar­andi: „For­gangs­röðun upp­bygg­ing­ar mann­virkja verði unn­in ísam­ráði við íbúa, hags­mun­að­ila og íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög bæj­ar­ins.“Kom­ið verði á fót „sam­ráðsvett­vangi þar sem leit­ast verð­ur við að greina­og leggja mat á þarf­ir íþrótta- og
  tóm­stunda­fé­laga fyr­ir að­stöðu til að sinna hlut­verki sínu, til lengri og skemmri tíma.“

  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur nú til að stig­ið verði fyrsta skref að slíku sam­ráði með fund­in­um í Krika­skóla 26. októ­ber.

  Á fund­inn eru því hvatt­ir til að mæta all­ir þeir að­il­ar í bæj­ar­fé­lag­inu sem að hafa áhuga á að vera með í verk­efn­inu frá byrj­un.

  Gylfi Dalm­an ráð­gjafi stjórn­ar vinnu fund­ar­ins ásamt Hall­dóri Hall­dórs­syni sér­fræð­ingi í for­gangs­röðun op­in­berra verk­efna.

  Kaffi og veit­ing­ar verða í boði á fund­in­um.

   

  Íþrótta­ráð­stefna – plakat….

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00