Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. maí 2013

    Stefnumót við framtíðina í skólamálum Mosfellsbæjar Eins og kunn­ugt er stend­ur Mos­fellsb&ael­ig;r á tímamótum varðandi gerð nýrra skóla­bygg­inga fyr­ir leik- og grunnskóla. Af því til­efni býður Skólaskrif­stofa Mos­fellsb&ael­ig;jar íbúum b&ael­ig;jarins og þeim sem n&ael­ig;r standa skólasamfélag­inu til samráðs um skóla og skóla­bygg­ing­ar í nútíð og framtíð.

    Stefnumót við framtíðinaEins og kunn­ugt er stend­ur Mos­fellsb&ael­ig;r á tímamótum varðandi gerð nýrra skóla­bygg­inga fyr­ir leik- og grunnskóla.  Af því til­efni býður Skólaskrif­stofa Mos­fellsb&ael­ig;jar íbúum b&ael­ig;jarins og þeim sem n&ael­ig;r standa skólasamfélag­inu til samráðs um skóla og skóla­bygg­ing­ar í nútíð og framtíð.

    Fund­ur­inn var hald­inn í Varmárskóla eldri deild, laug­ar­dag­inn 25. maí, kl. 10 – 12

    Til­gang­ur fund­ar­ins er að safna sam­an hug­mynd­um íbúa, skólafólks og for­eldra um hvað prýði góðan skóla og gott skólahúsn&ael­ig;ði.  Mos­fellsb&ael­ig;r mun í kjölfarið taka sam­an niðurstöður þessa samráðsfund­ar og þ&ael­ig;r nýtast sem grunn­ur að hug­mynd­um um n&ael­ig;stu gerð skóla og skóla­bygg­inga í Mos­fellsb&ael­ig;. 

    Sérstak­ir fund­ir með sama til­gangi verða síðan haldn­ir með nem­end­um í leik- og grunnskólum b&ael­ig;jarins.

    Boðið verður upp á morgunkaffi kl. 9:30.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00