Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. desember 2017

    Mos­fells­bær hef­ur sam­þykkt að ráð­ast í að reisa knatt­hús að Varmá. Knatt­hús­ið verð­ur stað­sett þar sem eldri gervi­gra­völl­ur er nú. Hús­ið mun verða um 3.850 fm að stærð og ljóst að þetta nýja hús verð­ur mik­il lyftistöng fyr­ir knatt­spyrnu­iðk­un í sveit­ar­fé­lag­inu sem og fleiri íþrótt­ir.

    Mos­fells­bær hef­ur sam­þykkt að ráð­ast í að reisa knatt­hús að Varmá. Knatt­hús­ið verð­ur stað­sett þar sem eldri gervi­gra­völl­ur er nú. Hús­ið mun verða um 3.850 fm að stærð og ljóst að þetta nýja hús verð­ur mik­il lyftistöng fyr­ir knatt­spyrnu­iðk­un í sveit­ar­fé­lag­inu sem og fleiri íþrótt­ir.

    Aft­ur­eld­ing og Mos­fells­bær bjóða áhuga­söm­um að koma á kynn­ing­ar­f­und mið­viku­dag­inn 6. des­em­ber næst­kom­andi, þar sem fram­kvæmd­in verð­ur kynnt og spurn­ing­um svarað. Fund­ur­inn verð­ur hald­inn í Lága­fells­skóla og hefst kl 18:00.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00