Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. júlí 2012

  Ferðums saman Fjölskyldu­svið Mos­fellb&ael­ig;jar minn­ir á sum­arátak SAM­AN-hóps­ins 2012. Sum­arátak SAM­AN-hóps­ins 2012 er fram­hald átaks­ins árið 2011 þar sem for­eldr­ar eru hvatt­ir til að verja tíma með börnum sínum og ung­ling­um og bygg­ir á mynd­efni fyrra árs, SAM­AN-sólinni. Skila­boðin til for­eldra eru eft­ir sem áður þau að sam­vera með for­eldr­um sé besta forvörnin og for­eldr­ar eru því hvatt­ir til að skapa góðar minn­ing­ar sam­an.

  ferðumst saman

  Fjölskyldu­svið Mos­fellb&ael­ig;jar minn­ir á sum­arátak SAM­AN-hóps­ins 2012.

  Sum­arátak SAM­AN-hóps­ins er fram­hald átaks­ins árið 2011 þar sem for­eldr­ar eru hvatt­ir til að verja tíma með börnum sínum og ung­ling­um og bygg­ir á mynd­efni fyrra árs, SAM­AN-sólinni.

  Skila­boðin til for­eldra eru eft­ir sem áður þau að sam­vera með for­eldr­um sé besta forvörnin og for­eldr­ar eru því hvatt­ir til að skapa góðar minn­ing­ar sam­an.Saman í sumar 2012

   

   

   

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00