Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. maí 2017

    Viltu gægjast inn í stofu­skáp­ana hjá Auði og Hall­dóri? Gljúfra­steinn tek­ur þátt í al­þjóð­lega safna­deg­in­um 18. maí með því að færa heim­il­ið úr klæð­um safns­ins þeg­ar degi fer að halla og hleypa þann­ig gest­um enn nær heim­il­is­líf­inu en gert er aðra safndaga árs­ins.

    Viltu gægjast inn í stofu­skáp­ana hjá Auði og Hall­dóri? Gljúfra­steinn tek­ur þátt í al­þjóð­lega safna­deg­in­um 18. maí með því að færa heim­il­ið úr klæð­um safns­ins þeg­ar degi fer að halla og hleypa þann­ig gest­um enn nær heim­il­is­líf­inu en gert er aðra safndaga árs­ins.

    Tónlist á fón­in­um, skáp­ar opn­að­ir og mun­ir dregn­ir fram, túrkís­blá­ar flís­ar bað­her­berg­is­ins fá að njóta sín fyr­ir opn­um dyr­um, Mos­fells­dal­ur­inn séð­ur frá svöl­um skálds­ins, þá verð­ur eld­hús­inu flík­að al­þýð­lega og loks gera starfs­menn hreint fyr­ir sín­um dyr­um.

    Hér er ekki úr vegi að minna á ný­út­kom­inn bæk­ling um hönn­un­ar- og list­muni á Gljúfra­steini því hann er eins og gerð­ur fyr­ir ein­mitt þenn­an safnadag. Með bæk­lingn­um er í senn dreg­ið fram í sviðs­ljós­ið það nor­ræna hand­verk sem ein­kenn­ir hús­muni heim­il­is­ins, sem og þau fjöl­mörgu lista­verk er prýða veggi húss­ins.

    • Gljúfra­steinn verð­ur op­inn frá 10:00 – 22:00 á safnadag­inn.
    • Of­an­greind dagskrá hefst kl. 18:00.

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00