Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. janúar 2011

    TvíburarRangt var far­ið með stað­reynd­ir í frétt sem birt­v­ar á vef­miðl­in­um Press­unni í gær um systkina­afslátt í Mos­fells­bæ. Í henni er því hald­ið fram­að tví­bur­ar njóti ekki sömu þjón­ustu og önn­ur systkini í Mos­fells­bæ.Þetta er alrangt. 

    TvíburarRangt var far­ið með stað­reynd­ir í frétt sem birt var á vef­miðl­in­um Press­unni í gær um systkina­afslátt í Mos­fells­bæ og hef­ur ver­ið óskað leið­rétt­ing­ar á frétt­inni. Í henni er því hald­ið fram að tví­bur­ar njóti ekki sömu þjón­ustu og önn­ur systkini í Mos­fells­bæ. Þetta er alrangt. Að sjálf­sögðu er eng­inn­grein­ar­mun­ur gerð­ur á tví­bur­um og öðr­um systkin­um – og hef­ur aldrei ver­ið.

    Hið­rétta er að systkina­afslátt­ur er veitt­ur vegna dag­gæslu barna ástofn­un­um á veg­um Mos­fells­bæj­ar, þ.e.a.s. leik­skól­um og frí­stunda­seli­grunn­skóla. Af­slátt­ur­inn gild­ir óháð skóla­stigi, þ.e.a.s. for­eldr­ar með­börn í leik­skóla og frí­stunda­seli fá systkina­afslátt af gjaldi vegna­eldra barns­ins.

    Dag­for­eldra­kerf­ið er ekki rek­ið á veg­umMos­fells­bæj­ar en skv. regl­um Mos­fells­bæj­ar veit­ir dag­gæsla barns hjá­dag­for­eldri rétt á systkina­afslætti á gjaldi barns á leik­skóla eð­afrí­stunda­seli.

    Mos­fells­bær var fyrsta sveit­ar­fé­lag­ið til þess að­út­víkka systkina­afslátt­inn með þess­um hætti, þ.e. að veita­systkina­afslátt af gjaldi vegna dag­gæslu á stofn­un­um sveit­ar­fé­lags­ins ef­systkini er í dag­gæslu hjá dag­for­eldri. Í fram­haldi af upp­töku­Mos­fells­bæj­ar á sam­ræm­ingu á systkina­afslætti 2004, þá tóku­ná­granna­sveit­ar­fé­lög upp þessa að­ferð­ar­fræði.

    Mál­ið snýst því ekki um að um tví­bura er að ræða. Hið sama gild­ir um tví­bura og önn­ur systkini.

    Bæj­ar­ráð­Mos­fells­bæj­ar fjall­aði um þetta mál á þeim for­send­um að skoða hvort­breyta ætti regl­un­um um systkina­afslátt þann­ig að börn hjá dag­for­eldrumnjóti nið­ur­greiðslu á gjaldi til dag­for­eldra.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00