Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. mars 2022

Vegna við­gerð­ar verð­ur raf­magns­laust við Voga­tungu, Laxa­tungu, Kvísl­artungu og Fossa­tungu frá kl. 23:00 þann 24. mars til kl. 07:00 þann 25. mars.

Íbú­um er bent á að slökkva á þeim raf­magns­tækj­um, sem ekki slökkva á sér sjálf og geta vald­ið tjóni þeg­ar raf­magn kem­ur á að nýju. Það á sér­stak­lega við um elda­vél­ar, mín­útugrill og fleiri hit­un­ar­tæki. Eins er íbú­um ráðlagt að slökkva á við­kvæm­um tækj­um á borð við sjón­vörp.

Gættu þess að hafa kæli- og frystiskápa ekki opna leng­ur en þörf kref­ur.

Starfs­fólk Veitna biðst vel­virð­ing­ar á óþæg­ind­um vegna þessa.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00