Föstudaginn 20. september, fer fram spennandi ráðstefna í Iðnó um rétt barna til hjólreiða. Ráðstefnan, sem ber yfirskriftina Hjólað til framtíðar, er hluti af dagskrá samgönguviku á höfuðborgarsvæðinu sem Mosfellsbær er virkur þátttakandi í. Virtir innlendir og erlendir fyrirlesarar mun flytja þar erindi um hjólreiðar barna. Aðgangur er ókeypis og hægt er að skrá sig á ráðstefnuna á heimasíðu Landsamtaka hjólreiðamanna, www.lhm.is .
Föstudaginn 20. september, fer fram spennandi ráðstefna í Iðnó um rétt barna til hjólreiða.
Ráðstefnan, sem ber yfirskriftina Hjólað til framtíðar, er hluti af dagskrá samgönguviku á höfuðborgarsvæðinu sem Mosfellsbær er virkur þátttakandi í. Virtir innlendir og erlendir fyrirlesarar mun flytja þar erindi um hjólreiðar barna.
Aðgangur er ókeypis og hægt er að skrá sig á ráðstefnuna á heimasíðu Landsamtaka hjólreiðamanna, www.lhm.is .
Dagskrá ráðstefnunar má sjá hér http://www.lhm.is/hjolum-til-framtidar-2013-dagskra
Allir velkomnir.