Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. febrúar 2010

    Qi GongLeik­ar­inn lands­kunni, Gunn­ar Eyj­ólfs­son, kenn­ir Qi gong að­ferð­ina í Lága­fells­laug í dag kl. 18 og er það lið­ur í Kær­leiksviku í Mos­fells­bæ.

    Qi GongLeik­ar­inn lands­kunni, Gunn­ar Eyj­ólfs­son, kenn­ir Qi gong að­ferð­ina, sem er spenn­andi, kín­versk leik­fimi og hug­leiðsla, íLága­fells­laug í dag kl. 18 og er það lið­ur í Kær­leiksviku í Mos­fells­bæ.

    Skipu­leggj­end­ur Kær­leiksvik­unn­ar hvetja Mos­fell­inga alla til að kynna sér hugs­un­ina á bak við Qi gong og taka þátt í skemmti­legri stund með frá­bær­um fyr­ir­les­ara og mann­vini. Qi gong að­ferð­in hef­ur ver­ið iðk­uð í Kína í meira en 5000 ár. Æf­ing­arn­ar miða að ög­uð­um lík­ams­burði, önd­un og ein­beit­ingu.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00