Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. febrúar 2010

    Prjónað á KærleiksvikuDagskrá Kær­leiksviku í dag sam­an­stend­ur af kær­leiks­þjálf­un og­fyr­ir­lestri um sam­skipta­leikni, sem hvort­tveggja fer fram í Hraun­húsu­mog prjóna­sam­veru í safn­að­ar­heim­ili Lága­fells­sókn­ar.

    Prjónað á KærleiksvikuDagskrá Kær­leiksviku í dag sam­an­stend­ur af kær­leiks­þjálf­un og fyr­ir­lestri um sam­skipta­leikni, sem hvort­tveggja fer fram í Hraun­hús­um og prjóna­sam­veru í safn­að­ar­heim­ili Lága­fells­sókn­ar.

    Frá klukk­an þrjú til sjö býð­ur mark­þjálf­inn Guð­rún Fríð­ur fólki frí­an prufu­tíma í kær­leiks­þjálf­un þar sem hún kenn­ir fólki að leita að nýj­um leið­um til að þroskast. Kennsl­an fer fram í Hraun­hús­um, Völu­teig 6. Á sama stað verð­ur fyr­ir­lest­ur um sam­skipta­leikni kl. 20 í kvöld. Hann fjall­ar um það að vera frjáls,tjá lang­an­ir sín­ar og þarf­ir, sleppa tök­un­um af áhyggj­um, stjórna­stekki af ótta og með­taka það að vera jafn­ingi ann­arra.

    Þeir sem vilja frek­ar finna fyr­ir kær­leik og gefa af sér kær­leik með því að prjóna geta gert það í prjóna­sam­veru í Safn­að­ar­heim­ili Lága­fells­sókn­ar, Þver­holti 3, 3. hæð, kl. 20-22.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00