Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. nóvember 2012

    Óveðursdagar og skólastarfSlökkvilið höfuðborg­arsv&ael­ig;ðis­ins hef­ur boðað fyrsta viðbúnaðarstig vegna skólahalds mánu­dag­inn 12.11. Veður­stofa Íslands og Al­manna­varn­ir hafa varað við óveðri og hef­ur því slökkviliðið boðað röskun á skólahaldi vegna erfiðleika starfsfólks og nem­enda við að kom­ast til skóla og eru for­eldr­ar beðnir um að fylgja börnum í skólann. Sú regla gild­ir að skólahald fell­ur ekki niður vegna veðurs.Stjórn Slökkviliðs höfuðborg­arsv&ael­ig;ðis­ins (SHS), skipuð fram­kv&ael­ig;mdastjórum sveit­arfélag­anna á höfuðborg­arsv&ael­ig;ðinu, fól SHS að útbúa, í sam­vinnu við fr&ael­ig;ðslu­yf­irvöld allra sveit­arfélag­anna, regl­ur fyr­ir for­eldra og skóla­yf­irvöld um röskun á skólastarfi vegna óveðurs.

    Óveðursdagar og skólastarf

    Slökkvilið höfuðborg­arsv&ael­ig;ðis­ins hef­ur boðað fyrsta viðbúnaðarstig vegna skólahalds mánu­dag­inn 12.11. Veður­stofa Íslands og Al­manna­varn­ir hafa varað við óveðri og hef­ur því slökkviliðið boðað röskun á skólahaldi vegna erfiðleika starfsfólks og nem­enda við að kom­ast til skóla og eru for­eldr­ar beðnir um að fylgja börnum í skólann.

    Sú regla gild­ir að skólahald fell­ur ekki niður vegna veðurs. Forráðamenn skulu þó meta ef um óveður er að r&ael­ig;ða hvort þeir senda börn sín til skóla eða ekki. Und­an­tekn­ing­ar­laust skal þó hringja á skrif­stofu skólans og til­kynna ef forráðamenn ákveða að hafa börn sín heima.

    Stjórn Slökkviliðs höfuðborg­arsv&ael­ig;ðis­ins (SHS), skipuð fram­kv&ael­ig;mdastjórum sveit­arfélag­anna á höfuðborg­arsv&ael­ig;ðinu, fól SHS að útbúa, í sam­vinnu við fr&ael­ig;ðslu­yf­irvöld allra sveit­arfélag­anna, regl­ur fyr­ir for­eldra og skóla­yf­irvöld um röskun á skólastarfi vegna óveðurs. Jafn­framt var ákveðið að fylgst verði með veðri og veðurspám og senda út til­kynn­ing­ar í samr&ael­ig;mi við þess­ar regl­ur, eft­ir at­vik­um í samráði við slökkvilið, lögreglu, fr&ael­ig;ðslu­yf­irvöld og aðra.

     

     skjölin eru á PDF formati, smelltu hér til að ná í nýjustu útgáfu Acrobat Reader. Hér fyr­ir neðan er h&ael­ig;gt að skoða regl­urn­ar á nokkr­um tung­umálum, skjölin eru á PDF formati, smelltu hér til að ná í nýjustu útgáfu Acrobat Rea­der.


    Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00