Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. desember 2015

    Veð­ur­spá­in fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið í dag þriðju­dag­inn 1. des­em­ber bend­ir til að börn gætu átt erfitt með að kom­ast til og frá skóla. Grunn­skól­ar verða opn­ir en rösk­un gæti orð­ið á starfi þeirra. For­eldr­ar eru því beðn­ir að fylgjast vel með veð­ur­spám og til­kynn­ing­um í fjöl­miðl­um. Nán­ari upp­lýs­ing­ar eru á vef Slökkvi­liðs­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og á Face­book-síðu Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs.

    Veð­ur­spá­in fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið í dag þriðju­dag­inn 1. des­em­ber bend­ir til að börn gætu átt erfitt með að kom­ast til og frá skóla. Sú regla gild­ir að skóla­hald fell­ur ekki nið­ur vegna veð­urs og verða því grunn­skól­ar opn­ir en rösk­un gæti orð­ið á starfi þeirra. For­eldr­ar eru því beðn­ir að fylgjast vel með veð­ur­spám og til­kynn­ing­um í fjöl­miðl­um. For­ráða­menn skulu þó meta ef um óveð­ur er að ræða hvort þeir senda börn sín til skóla eða ekki. Und­an­tekn­ing­ar­laust skal þó hringja á skrif­stofu skól­ans og til­kynna ef for­ráða­menn ákveða að hafa börn sín heima.

    Nán­ari upp­lýs­ing­ar eru á vef Slökkvi­liðs­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og á Face­book-síðu Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs.

    Nán­ar má lesa óveð­ursáætlun um rösk­un á skólastarfi vegna óveð­urs hér á heima­síðu mos­fells­bæj­ar.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00