Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. mars 2014

    HEIM­ILI OG SKÓLI ÓSKA EFT­IR TIL­NEFN­ING­UM TIL FOR­ELDRA­VERЭLAUNA 2014. For­eldra­verð­laun Heim­il­is og skóla – lands­sam­taka for­eldra verða af­hent fimmtu­dag­inn 8. maí 2014, kl. 13.00, við há­tíð­lega at­höfn í Þjóð­menn­ing­ar­hús­inu. Til­nefn­ing­ar send­ist á ra­f­ræn­an hátt með því að fylla út eyðu­blað á heim­ili­ogskoli.is. Síð­asti skila­dag­ur til­nefn­inga er 25. apríl 2014.

    HEIM­ILI OG SKÓLI ÓSKA EFT­IR TIL­NEFN­ING­UM TIL FOR­ELDRA­VERЭLAUNA 2014

    For­eldra­verð­laun Heim­il­is og skóla  – lands­sam­taka for­eldra verða af­hent fimmtu­dag­inn 8. maí 2014, kl. 13.00, við há­tíð­lega at­höfn í Þjóð­menn­ing­ar­hús­inu.

    Til­nefn­ing­ar send­ist á ra­f­ræn­an hátt með því að fylla út eyðu­blað á heim­ili­ogskoli.is. Síð­asti skila­dag­ur til­nefn­inga er 25. apríl 2014.

    Foreldraverðlaun 2014Markmið For­eldra­verð­launa Heim­il­is og skóla er að vekja at­hygli áþví grósku­mikla starfi sem fer fram inn­an leik-, grunn og fram­halds­skóla, og þeim mörgu verk­efn­um sem stuðla að öfl­ugu og já­kvæðu sam­starfi heim­ila, skóla og sam­fé­lags­ins.

    For­eldra­verð­laun eru veitt til eins verk­efn­is/við­fangs­efn­is. Ef dóm­nefnd hef­ur þótt ástæða til, hafa jafn­framt ver­ið veitt sér­stök hvatn­ing­ar- eða dugn­að­ar­forka­verð­laun. Ekki er þó hægt að til­nefna dugn­að­ar­fork eða til­nefna að­ila til hvatn­ing­ar­verð­launa.

    Heim­ili og skóli – lands­sam­tök for­eldra standa fyr­ir For­eldra­verð­laun­um en sam­tökin sjálf, stjórn eða starfs­fólk til­nefna ekki verk­efni, held­ur vinn­ur dóm­nefnd úr inn­send­um til­nefn­ing­um. Nið­ur­stöð­ur dóm­nefnd­ar byggjast á grein­ar­gerð­um og rök­stuðn­ingi þeirra að­ila sem til­nefndu.

    Hægt er að til­nefna verk­efni og að­stand­end­ur þeirra hér 

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00