Íþrótta- og tómstundanefnd óskar eftir athugasemdum við stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum sem nú er í vinnslu. Nefndin hefur unnið drög að stefnunni sem nú er óskað eftir áliti íbúa á.
Íþrótta- og tómstundanefnd óskar eftir athugasemdum við stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum sem nú er í vinnslu. Nefndin hefur unnið drög að stefnunni sem nú er óskað eftir áliti íbúa á.
Hér má nálgast innfyllingarform til að senda inn athugasemdir við stefnuna
Stefnan byggir á sex meginflokkum málflokksins og framkvæmdaáætlun, sem unnin er sérstaklega, tilgreinir hvernig unnið skal að einstökum verkefnum.
Flokkar þessir eru:
1. Íþróttir – hreyfing
2. Íþróttafélög
3. Tómstundir og tómstundafélög
4. Lýðræði
5. Forvarnir
6. Útivist
Hér má nálgast stefnuna á textaformi
Hér má lesa stefnuna á flettiformi: