Þann 29. mars 2022, kl. 11:30, voru opnuð tilboð í verkið Vatnsborun í Hádegisholti, Mosfellsbæ.
Eftirfarandi tilboð bárust:
K22 ehf.
Tilboðsupphæð við opnun: 25.557.500
Hlutfall af kostnaðaráætlun: 64%
Kostnaðaráætlun: 39.845.000
Tilboðsfjárhæðir eru birtar með fyrirvara um yfirferð tilboða m.t.t. hæfis bjóðenda og réttra útreikninga í tilboðsskrá.
Tengt efni
Opnun útboðs: Nýr leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ – Uppsteypa og fullnaðarfrágangur
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Nýr leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ – Uppsteypa og fullnaðarfrágangur rann út þann 19. maí kl. 14:00.
Opnun útboðs: Kvíslarskóli – Endurnýjun glugga, endurútboð
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Kvíslarskóli – innrétting 1. hæðar rann út þann 17. apríl kl. 11:00.
Opnun útboðs: Reykjavegur - Umferðaröryggi
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Reykjavegur – Umferðaröryggi rann út þann 15. mars kl. 11:00.