Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. febrúar 2013

    Grow Lucky_minni9. febrúar opnaði Irene Ósk Bermu­dez sýningu sína ,,Grow Lucky”  í Lista­sal Mos­fellsb&ael­ig;jar. Irene Ósk Bermu­dez vinn­ur mynd­bandsverk, skúlptúra, hljóðverk og teikn­ing­ar auk inn­setn­inga þar sem hún tvinn­ar sam­an þessa miðla.

    Grow Lucky opnun9. febrúar opnaði Irene Ósk Bermu­dez sýningu sína ,,Grow Lucky”  í Lista­sal Mos­fellsb&ael­ig;jar.

    Irene Ósk Bermu­dez lauk BA gráðu í mynd­list frá Listaháskóla Íslands árið 2007 og MFA gráðu frá School of Visu­al Arts í New York 2010. Hún hef­ur sýnt verk sín hér á landi og er­lend­is, tekið þátt í fjölda samsýninga, listahátíða og viðburða. Má þar meðal ann­ars nefna Villa Reykjavík, Sequ­ences Real Time Art Festi­val 2011, Grasrót IX og Echo of the North. 

    Irene Ósk Bermu­dez vinn­ur mynd­bandsverk, skúlptúra, hljóðverk og teikn­ing­ar auk inn­setn­inga þar sem hún tvinn­ar sam­an þessa miðla. Í verk­um henn­ar birt­ist oft­ar en ekki veröld sem virðist ein­hvers staðar á mörkum veru­leika og skáld­skap­ar; þar ríkir ástand sem minn­ir í senn á drauma, &ael­ig;vintýri og framtíðarskáldskap og m&ael­ig;tti líkja við ferðalag um und­irmeðvit­und­ina.

    Líkam­inn, skynj­un og líkam­leg­ar upp­lif­an­ir eru þ&ael­ig;ttir sem Irene f&ael­ig;st við í verk­um sínum, sérstak­lega ein­hvers kon­ar misr&ael­ig;mi milli skynj­un­ar eða líkam­legr­ar upp­lif­un­ar og ytra um­hverf­is, líkt og upp­lif­un af sjóriðu eft­ir báts­ferð, lengi eft­ir að stigið er á fast land. Hún bein­ir sjónum sínum að þeirri fjar­veru sem ein­kenn­ir þetta ástand, fjarl&ael­ig;gðinni sem myndast milli okk­ar og um­heims­ins þegar skynj­un eða upp­lif­un er ekki í samr&ael­ig;mi við ytri aðst&ael­ig;ður og get­ur valdið því að okk­ur finnst líkam­inn vera á und­an eða eft­ir ytri kring­umst&ael­ig;ðum í tíma og rúmi

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00