Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. desember 2011

    Með pensli og pallethníf IIÍ dag verður opnuð ný sýning í Lista­sal Mos­fellsb&ael­ig; kl. 16-18. Sýning­in ber titil­inn „ Með pensli og palett­hníf II“  og er samsýning lista­mann­anna Krist­ins G. Jóhanns­son­ar og Guðmund­ar Ármanns Sig­urjóns­son.  All­ir hjart­an­lega vel­komn­ir – Aðgang­ur ókeyp­is

    Með pensli og pallethníf IIÍ dag verður opnuð ný sýning í Lista­sal Mos­fellsb&ael­ig; kl. 16-18.

    Sýning­in ber titil­inn „ Með pensli og palett­hníf II“
    og er samsýning lista­mann­anna
    Krist­ins G. Jóhanns­son­ar og
    Guðmund­ar Ármanns Sig­urjóns­son.

    All­ir hjart­an­lega vel­komn­ir

    Aðgang­ur ókeyp­is

     

    UM LISTA­MENN­INA:

    Krist­inn G. Jóhanns­son Stundaði listnám á Ak­ur­eyri, í Reykjavík og við Ed­in­burgh Col­l­ege of Art, Skotlandi. Krist­inn efndi til fyrstu sýning­ar sinn­ar á Ak­ur­eyri 1954, en sýndi fyrst í Reykjavík 1962, í Boga­sal Þjóðminja­safns­ins. Sama ár tók hann í fyrsta sinn þátt í Haustsýningu FÍM (Félags íslenskra mynd­list­ar­manna) í Lista­mannaskálan­um. Hann hef­ur síðan verið virk­ur á sýning­ar­vett­vangi.
    Af einkasýning­um má nefna sýningu í Háhól á Ak­ur­eyri 1980, á Kjar­valsstöðum 1988, hjá FÍM í Reykjavík 1989, 1990 og 1991, í Lista­safni Ak­ur­eyr­ar 2001 og í Húsi málar­anna í Reykjavík 2002 og 2003.

    Guðmund­ur Ármann Sig­urjóns­son Lauk námi Í prent­myndasmíði námi 1962.

    Hóf mynd­list­arnám 1962 við Mynd­lista-og handíðaskóla Íslands og útskrifaðist af málun­ar­deild 1966.
    Að því loknu lá leiðin til Svíþjóðar. Hóf þar nám við Konsthögskol­an Va­land, Göte­borgs Uni­versitet 1966. Lauk þar námi við grafíkdeild skólans 1972. Kenn­ar­arétt­ind­anám við Háskólann á Ak­ur­eyri 2002-2003 og í fram­haldi af því meist­ar­anám í kennslu­grein lista við Háskólann á Ak­ur­eyri.

    Starf­ar nú sem kenn­ari á mynd­listakjörsviði listnáms­braut­ar Verk­mennt­askólans á Ak­ur­eyri.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00