Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. júlí 2012

  Göngubrú opnuðÖgmund­ur Jónasson inn­anríkisráðherra klippti tvíveg­is á borða í g&ael­ig;r, 28. júní, til að opna form­lega göngu­brú við Krika­hverfi í Mos­fellsb&ael­ig; og samgöng­ustíg meðfram Vest­ur­lands­vegi. Hann naut aðstoðar Hreins Har­alds­son­ar veg­amálastjóra og Har­ald­ar Sverris­son­ar b&ael­ig;jarstjóra í Mos­fellsb&ael­ig;. Blíðskap­ar­veður setti mark sitt á klipp­ing­arn­ar sem og söngur barn­anna úr Krikaskóla.

  Göngubrú opnuð (Small)Ögmund­ur Jónasson inn­anríkisráðherra klippti tvíveg­is á borða í g&ael­ig;r, 28. júní, til að opna form­lega göngu­brú við Krika­hverfi í Mos­fellsb&ael­ig; og samgöng­ustíg meðfram Vest­ur­lands­vegi. Hann naut aðstoðar Hreins Har­alds­son­ar veg­amálastjóra og Har­ald­ar Sverris­son­ar b&ael­ig;jarstjóra í Mos­fellsb&ael­ig;. Blíðskap­ar­veður setti mark sitt á klipp­ing­arn­ar sem og söngur barn­anna úr Krikaskóla.
  Veg­amálastjóri minnti og á að göngu­brúin v&ael­ig;ri um­ferðarörygg­ismál og þótt stund­um m&ael­ig;tti heyra annað þá v&ael­ig;ri Vega­gerðin stöðugt að sinna um­ferðaröryggi, það v&ael­ig;ri ekki bara eitt af helstu mark­miðum Vega­gerðar­inn­ar held­ur líka keppikefli að vinna vel í þeim málaflokki.
  Göngu­brúin yfir Vest­ur­landsveg, (Hring­veg) við Krika­hvefi er 60 m löng með þrem mill­istöplum og stálstaur­um til end­anna og yf­ir­bygg­ing er eft­ir­spennt stein­steypa. Í verk­inu er einn­ig innifalin gerð göng­ustíga til að tengja mann­virkið við stíga­kerfi Mos­fellsb&ael­ig;jar ásamt landmótun.  Verkið er unnið í sam­vinnu Vega­gerðar­inn­ar og Mos­fellsb&ael­ig;jar sem annaðist mal­bik­un stíga og ýmsan um­hverf­is­frágang
  Stofnstígur­inn meðfram Vest­ur­lands­vegi er líka sam­vinnu­verk­efni Mos­fellsb&ael­ig;jar og Vega­gerðar­inn­ar þar sem hvor aðili um sig greiðir 50% kostnaðar. Fyrsti áfangi fram­kv&ael­ig;md­ar­inn­ar sem nú er verið að taka í notk­un er um 1300 m lang­ur samgöng­ustígur sem n&ael­ig;r frá Litlaskógi við Hlíðartún og að Hamrahlíðarskógi. Gengið var til samn­inga við l&ael­ig;gst­bjóðanda um verkið sem var Fag­verk ehf. Mos­fellsb&ael­ig;r annaðist umsjón og eft­ir­lit verk­efn­is­ins.

  Mynd­ir frá opn­un brúar­inn­ar og göng­ustígs­ins, mynd­irn­ar tók G. Pétur Matthíasson/Vega­gerðin.

  Göngubrú gengið yfir (Small) 

  Nýr göngustígur Börn

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00