Fimmtudaginn 28. apríl heldur umhverfisnefnd Mosfellsbæjar opinn fund um heilsueflandi samfélag og útivist í Mosfellsbæ. Fundurinn verður haldinn í Listasal Mosfellsbæjar kl. 17:00-18:30 og þar verða flutt þrjú stutt erindi. Eftir fund verða fyrirspurnir og umræður um fundarefnið. Allt áhugafólk er hvatt til að fjölmenna. Boðið verður upp á veitingar.
Fimmtudaginn 28. apríl heldur umhverfisnefnd Mosfellsbæjar opinn fund um heilsueflandi samfélag og útivist í Mosfellsbæ. Fundurinn verður haldinn í Listasal Mosfellsbæjar kl. 17:00-18:30 og þar verða flutt þrjú stutt erindi:
- Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin fjallar um heilsueflandi samfélag og útivistarsvæði í bæjarfélaginu.
- Erindi frá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjarum skógrækt og útivistarsvæði.
- Ævar Aðalsteinsson greinir frá stikuðum gönguleiðum í Mosfellsbæ.
Á eftir fund verða fyrirspurnir og umræður um fundarefnið. Allt áhugafólk er hvatt til að fjölmenna. Boðið verður upp á veitingar.