Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. október 2016

    Líkt og und­an­farin ár verð­ur Skóla­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar með opin hús í vet­ur fyr­ir alla þá er koma að upp­eldi barna með ein­um eða öðr­um hætti. Hvert kvöld hefst á stuttri fræðslu um efni kvölds­ins og lýk­ur á spurn­ing­um og sam­ræð­um að því loknu. Opnu hús­in eru hald­in í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar í Kjarna, síð­asta mið­viku­dags­kvöld í mán­uði kl. 20:00 – 21:00 nema ann­að sé aug­lýst sér­stak­lega.

    Líkt og und­an­farin ár verð­ur Skóla­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar með opin hús í vet­ur fyr­ir alla þá er koma að upp­eldi barna með ein­um eða öðr­um hætti.

    Hvert kvöld hefst á stuttri fræðslu um efni kvölds­ins og lýk­ur á spurn­ing­um og sam­ræð­um að því loknu.

    Opnu hús­in eru hald­in í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar í Kjarna, síð­asta mið­viku­dags­kvöld í mán­uði kl. 20:00 – 21:00 nema ann­að sé aug­lýst sér­stak­lega. 

    Að þessu sinni verð­ur sjón­um beint að hag­nýt­um ráð­um við upp­eldi og um­gengni við börn og ung­linga

    2016 

     DAGSKRÁ
    26. októ­ber  Tölvufíkn – Þeg­ar skemmt­un verð­ur skað­leg 
    30. nóv­em­ber  Má láta sér leið­ast? 
       

    2017 

    22. fe­brú­ar   ADHD – ein­kenni og hag­nýt ráð 
    29. mars  Gam­an sam­an – úti
       
      Aug­lýst með fyr­ir­vara um breyt­ing­ar.  

    Sjá aug­lýs­ingu sem pdf skjal

    For­eldr­ar/for­ráða­menn, starfs­menn leik- og grunn­skóla, frí­stunda­leið­bein­end­ur, þjálf­ar­ar, ömm­ur, afar og að­r­ir bæj­ar­bú­ar, tök­um þessi kvöld frá, hitt­umst og eig­um sam­ræð­ur um mál­efni er varð­ar börn og ung­lina í Mos­fells­bæ.

    Kveðja,
    Skóla­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar.

    2016 -17 Opin hús skólaskrifstofu

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00