Líkt og undanfarin ár verður Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar með opin hús í vetur fyrir alla þá er koma að uppeldi barna með einum eða öðrum hætti. Hvert kvöld hefst á stuttri fræðslu um efni kvöldsins og lýkur á spurningum og samræðum að því loknu. Opnu húsin eru haldin í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna, síðasta miðvikudagskvöld í mánuði kl. 20:00 – 21:00 nema annað sé auglýst sérstaklega.
Líkt og undanfarin ár verður Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar með opin hús í vetur fyrir alla þá er koma að uppeldi barna með einum eða öðrum hætti.
Hvert kvöld hefst á stuttri fræðslu um efni kvöldsins og lýkur á spurningum og samræðum að því loknu.
Opnu húsin eru haldin í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna, síðasta miðvikudagskvöld í mánuði kl. 20:00 – 21:00 nema annað sé auglýst sérstaklega.
Að þessu sinni verður sjónum beint að hagnýtum ráðum við uppeldi og umgengni við börn og unglinga
2016
|
DAGSKRÁ |
26. október | Tölvufíkn – Þegar skemmtun verður skaðleg |
30. nóvember | Má láta sér leiðast? |
2017 |
|
22. febrúar | ADHD – einkenni og hagnýt ráð |
29. mars | Gaman saman – úti |
Auglýst með fyrirvara um breytingar. |
Sjá auglýsingu sem pdf skjal
Foreldrar/forráðamenn, starfsmenn leik- og grunnskóla, frístundaleiðbeinendur, þjálfarar, ömmur, afar og aðrir bæjarbúar, tökum þessi kvöld frá, hittumst og eigum samræður um málefni er varðar börn og unglina í Mosfellsbæ.
Kveðja,
Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar.