Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

    Mið­viku­dag­inn 30. októ­ber klukk­an 20 verð­ur fyrsta opna hús vetr­ar­ins hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar. Í vet­ur verð­ur lögð áhersla á hag­nýt ráð til for­eldra og annarra varð­andi upp­eldi og sam­skipti við börn og ung­linga. Á þessu fyrsta kvöldi mun Jó­hanna Dag­bjarts­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur við Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar, fjalla um reiði og skap­vonsku.

    Reiða barnið og skapvondi unglingurinn 300p_1.23MBMið­viku­dag­inn 30. októ­ber klukk­an 20 verð­ur fyrsta opna hús vetr­ar­ins hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar.

    Í vet­ur verð­ur lögð áhersla á hag­nýt ráð til for­eldra og annarra varð­andi upp­eldi og sam­skipti við börn og ung­linga.

    Á þessu fyrsta kvöldi mun Jó­hanna Dag­bjarts­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur við­Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar, fjalla um reiði og skap­vonsku.

    Jó­hanna mun velta upp spurn­ing­um eins og: Hvað er reiði? Hvers vegna­verða börn reið og hvað er eðli­legt í því sam­hengi?  Fjall­að verð­ur um­geðs­hrær­ing­una, reiði og ýms­ar birt­ing­ar­mynd­ir henn­ar. Hag­nýt ráð verðarædd og far­ið yfir mögu­leg­ar að­ferð­ir við reið­i­stjórn­un.