Opið hús Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar sem vera átti miðvikudaginn 28. mars breytist og verður haldið í samvinnu við Foreldrafélag Lágafellsskóla þriðjudagskvöldið 27. mars klukkan 20 í Lágafellsskóla
Opið hús Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar sem vera átti miðvikudaginn 28. mars breytist og verður haldið í samvinnu við Foreldrafélag Lágafellsskóla þriðjudagskvöldið 27. mars klukkan 20 í Lágafellsskóla
Foreldrafélag Lágafellsskóla ásamt Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar bíður á skemmtilegan fyrirlestur, í sal Lágafellsskóla, þriðjudaginn 27.mars kl. 20:00.
Fyrirlesari verður Páll Ólafsson félagsráðgjafi og foreldri og mun hann fjalla um foreldrahlutverkið og samskipti foreldra og barna/unglinga.
Páll þykir með skemmtilegri fyrirlesurum landsins en hann sló eftirminnilega í gegn í Hlégarði sl. haust.
Léttar veitingar í boði.
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis