Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. nóvember 2012

    Opið hús hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar 28.11Miðviku­dag­inn 28. nóvem­ber kl. 20.00 verður Opið hús hjá Skólaskrif­stofu Mos­fellsb&ael­ig;jar. Í nýjum aðalnámskrám leik- og grunnskóla er horft til 6 lyk­ilþátta sem eru l&ael­ig;si, sjálfb&ael­ig;rni, heil­brigði og vel­ferð, lýðr&ael­ig;ði og mannrétt­indi, jafnrétti og sköpun. Að þessu sinni höfum við fengið Margréti Maríu Sig­urðardóttur umboðsmann barna til að fjalla um einn þess­ara þátta, lýðr&ael­ig;ði og mannrétt­indi.

    Opið hús hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar 28.11Hef­ur barnið þitt áhrif á eigið líf?
    Mannrétt­indi barna og þátttaka í lýðr&ael­ig;ði.

    Mannrétt­indi og lýðr&ael­ig;ði

    Miðviku­dag­inn 28. nóvem­ber kl. 20.00 verður Opið hús hjá Skólaskrif­stofu Mos­fellsb&ael­ig;jar.
    Í nýjum aðalnámskrám leik- og grunnskóla er horft til 6 lyk­ilþátta sem eru l&ael­ig;si, sjálfb&ael­ig;rni, heil­brigði og vel­ferð, lýðr&ael­ig;ði og mannrétt­indi, jafnrétti og sköpun.
    Að þessu sinni höfum við fengið Margréti Maríu Sig­urðardóttur umboðsmann barna til að fjalla um einn þess­ara þátta, lýðr&ael­ig;ði og mannrétt­indi.

    Umboðsmaður barna hef­ur lengi beitt sér fyr­ir því að áhersl­an á lýðr&ael­ig;ði og mannrétt­indi verði aukin í leik- og grunnskólum. Í er­indi sínu mun Margrét María fjalla um hvern­ig Barn­asáttmáli Sam­einuðu þjóðanna og aðrir mannrétt­inda­samn­ing­ar hafa litað löggjöf um leik-og grunnskóla og aðalnámskrá þeirra. Þá mun hún r&ael­ig;ða um mik­ilv&ael­ig;gi þess að skólar starfi með lýðr&ael­ig;ðis­leg­um h&ael­ig;tti og að nem­end­ur á öllum aldri fái t&ael­ig;kif&ael­ig;ri til að taka þátt í ákvörðunum sem varða skólann.

    Sjá auglýsingu hér (.pdf 255 kb)

    Opnu húsin hjá Skólaskrif­stofu eru alltaf hald­in síðasta miðviku­dag í mánuði yfir vet­ur­inn, í Lista­sal Mos­fellsb&ael­ig;jar frá klukk­an 20 – 21.

    At­hugið að gengið er inn aust­an meg­in (Háholts­meg­in).

    Aðgang­ur er ókeyp­is og öllum op­inn.

    Skólaskrif­stofa Mos­fellsb&ael­ig;jar

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00