Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. mars 2015

    Fimmta og jafn­framt síð­asta opna hús vetr­ar­ins hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­ið mið­viku­dag­inn 25. mars klukk­an 20 í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar. Að þessu sinni fjall­ar Val­gerð­ur Bald­urs­dótt­ir geð­lækn­ir, um mik­il­vægi ör­uggr­ar tengslamynd­un­ar á fyrstu ævi­ár­un­um og um góð tengsl milli for­eldra og barna all­an upp­vöxt­inn sem grunn að vel­ferð þeirra al­mennt og þar með tal­ið and­legu og lík­am­legu heil­brigði.

    Fimmta og jafn­framt síð­asta opna hús vetr­ar­ins hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­ið mið­viku­dag­inn 25. mars klukk­an 20 í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar

    Að þessu sinni fjall­ar Val­gerð­ur Bald­urs­dótt­ir geð­lækn­ir, um mik­il­vægi ör­uggr­ar tengslamynd­un­ar á fyrstu ævi­ár­un­um og um góð tengsl milli for­eldra og barna all­an upp­vöxt­inn sem grunn að vel­ferð þeirra al­mennt og þar með tal­ið and­legu og lík­am­legu heil­brigði.

    Val­gerð­ur er barna- og ung­linga­geð­lækn­ir í grunn­inn og vann ma. á ung­linga­deild BUGL og síð­ar yf­ir­lækn­ir þar. Val­gerð­ur hef­ur að mestu unn­ið í geð­lækn­ing­um full­orð­inna und­an­farin ár og starf­ar í dag á Reykjalundi.

    Mál­efni barna og fjöl­skyldna eru henni alltaf hug­leik­in og tengslamál í víð­um skiln­ingi hafa ver­ið henn­ar fag­lega leið­ar­ljós alla tíð.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00