Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. nóvember 2009

    HeiliÍ kvöld, mið­viku­dag, verð­ur Opið hús hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­arog að þessu sinni verð­ur gest­ur opna húss­ins Guð­brand­ur Árni Ís­berg,sál­fræð­ing­ur, for­varn­ar- og með­ferð­ar­teymi barna hjá Heil­brigð­is­stofn­unS­uð­ur­nesja. Guð­brand­ur mun í er­indi sínu leit­ast við á skýr­an og létt­an­máta að veita inn­sýn inn í hvern­ig þekk­ing á heil­an­um get­ur nýst til að­verða betra for­eldri, betri maki, betri vin­ur og svo fram­veg­is.

    HeiliHVERN­IG GET­UR ÞEKK­INGÁ HEIL­AN­UM NÝST TIL AÐ VERÐA BETRA FOR­ELDRI?

    Í kvöld, mið­viku­dag, verð­ur Opið hús hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar og að þessu sinni verð­ur gest­ur opna húss­ins Guð­brand­ur Árni Ís­berg, sál­fræð­ing­ur, for­varn­ar- og með­ferð­ar­teymi barna hjá Heil­brigð­is­stofn­un Suð­ur­nesja. Guð­brand­ur mun í er­indi sínu leit­ast við á skýr­an og létt­an máta að veita inn­sýn inn í hvern­ig þekk­ing á heil­an­um get­ur nýst til að verða betra for­eldri, betri maki, betri vin­ur og svo fram­veg­is.

    Á allra síð­ustu ára­tug­um hef­ur heila­rann­sókn­um fleygt fram og eru þær í æ rík­ari mæli að varpa ljósi á hvaða áhrif við höf­um á heil­a­starf­semi hvers ann­ars. Að venju verð­ur opna hús­ið í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar og hefst klukk­an 20 og er að­gang­ur ókeyp­is og öll­um op­inn.

    Ver­ið vel­komin,
    Skóla­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00