Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. janúar 2014

    Mið­viku­dag­inn 29. janú­ar klukk­an 20 er kom­ið að fyrsta opna hús­inu á þessu ári hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar.Eins og áður hef­ur kom­ið fram verð­ur í vet­ur lögð áhersla á hag­nýt ráð til for­eldra og ann­arra varð­andi upp­eldi og sam­skipti við börn og ung­linga.

    Dep­urð barna og ung­linga,
    ein­kenni og úr­ræði

    Mið­viku­dag­inn 29. janú­ar klukk­an 20 er kom­ið að fyrsta opna hús­inu á þessu ári hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar.

    Eins og áður hef­ur kom­ið fram verð­ur í vet­ur lögð áhersla á hag­nýt ráð til for­eldra og ann­arra varð­andi upp­eldi og sam­skipti við börn og ung­linga.

    Að þessu sinni munu Guðríð­ur Har­alds­dótt­ir og Guðríð­ur Þóra Gísla­dótt­ir sál­fræð­ing­ar á Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar, fjalla um dep­urð barna og ung­linga.
    Rætt verð­ur um helstu ein­kenni dep­urð­ar og þung­lynd­is hjá börn­um og ung­ling­um og hverju for­eldr­ar, kenn­ar­ar, ætt­ingj­ar, þjálf­ar­ar þurfa að vera vak­andi fyr­ir í hegð­un/fram­komu barns/ung­lings. Far­ið verð­ur í hag­nýt ráð um hvað hægt sé að gera þeg­ar dep­urð­ar verð­ur vart.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00