Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um sýningarhald í Listasal Mosfellsbæjar á tímabilinu nóvember 2012 til desember 2013. Óskað er eftir umsóknum um einka og samsýningar. Listasalur Mosfellsbæjar er fjölnota salur í Bókasafni Mosfellsbæjar og er lánaður endurgjaldslaust til sýnenda.
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um sýningarhald í Listasal Mosfellsbæjar á tímabilinu nóvember 2012 til desember 2013. Óskað er eftir umsóknum um einka og samsýningar.
Listasalur Mosfellsbæjar er fjölnota salur í Bókasafni Mosfellsbæjar og er lánaður endurgjaldslaust til sýnenda.
Fylgja skulu með myndir af verkum, ferilskrá og lýsing á fyrirhugaðri sýningu.
Nánari upplýsingar og eyðublöð má finna á heimasíðu Listasalar Mosfellsbæjar: bokmos.is/listasalur/ eða í síma 566 6822.
Umsóknir skulu vera vandaðar og berast fyrir 4. júní 2012.
Umsóknir sendist til:
Listasalur Mosfellsbæjar, Kjarna,
Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
eða á netang: listasalur[hjá]mos.is