Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. maí 2018

    Mos­fells­bær hef­ur opn­að bók­hald bæj­ar­ins til að auka enn frek­ar að­gengi íbúa að fjár­hags­upp­lýs­ing­um. Upp­lýs­ing­arn­ar eru sett­ar fram á skýr­an og ein­fald­an hátt og lögð er áhersla á mynd­ræna fram­setn­ingu á ráð­stöf­un fjár­muna sveit­ar­fé­lags­ins.

    Mos­fells­bær hef­ur opn­að bók­hald bæj­ar­ins til að auka enn frek­ar að­gengi íbúa að fjár­hags­upp­lýs­ing­um. Upp­lýs­ing­arn­ar eru sett­ar fram á skýr­an og ein­fald­an hátt og lögð er áhersla á mynd­ræna fram­setn­ingu á ráð­stöf­un fjár­muna sveit­ar­fé­lags­ins.

    Opið bók­hald Mos­fells­bæj­ar er einn lið­ur í inn­leið­ingu lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar sem sam­þykkt var á fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar þann 8. apríl 2015.

    Opna bók­hald­inu er skipt í tvo hluta; tekj­ur og gjöld.

    Tekj­ur eru brotn­ar nið­ur á mála­flokka, þjón­ustu­þætti og ein­staka tekju­liði og hægt er að skoða heild­ar­tekj­ur val­inna tíma­bila. Nið­ur­brot gjalda er sam­bæri­legt, en þar er hægt að skoða nið­ur­brot allt nið­ur á ein­staka birgja.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00