Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. ágúst 2013

    SkólabörnNú eru grunnskólar Mos­fellsb&ael­ig;jar að hefja störf að nýju og í upp­hafi þessa skólaárs eru rúmlega 1500 börn að arka út á götur b&ael­ig;jarins á leið í skóla. Af þeim eru 170 börn að stíga sín fyrstu skref í skólagöngu og því að feta sín fyrstu skref í um­ferðinni og oft ein síns liðs. Gera má ráð fyr­ir mik­illi um­ferð í kring­um skólana fyrstu dag­anna er for­eldr­ar skjótast úr vinnu á skólasetn­ing­ar og minn­um við því öku­menn á að virða hraðatak­mark­an­ir

    Skólabörn

    Nú eru grunnskólar Mos­fellsb&ael­ig;jar að hefja störf að nýju og í upp­hafi þessa skólaárs eru rúmlega 1500 börn að arka út á götur b&ael­ig;jarins á leið í skóla. Af þeim eru 170 börn  að stíga sín fyrstu skref í skólagöngu og því að feta sín fyrstu skref í um­ferðinni og oft ein síns liðs.
    Gera má ráð fyr­ir mik­illi um­ferð í kring­um skólana fyrstu dag­anna er for­eldr­ar skjótast úr vinnu á skólasetn­ing­ar og minn­um við því öku­menn á að  virða hraðatak­mark­an­ir, sýna varkárni og stoppa fyr­ir gang­andi um­ferð.
    Mos­fellsb&ael­ig;r bein­ir þeim tilm&ael­ig;lum til öku­manna að fara að öllu með gát og g&ael­ig;ta sérstak­lega að litl­um ein­stak­ling­um sem eru að l&ael­ig;ra á um­ferðina. Mos­fellsb&ael­ig;r hvet­ur nem­end­ur til að ganga til skóla, enda er það b&ael­ig;ði holl og góð hreyf­ing auk þess sem það dreg­ur úr um­ferð við skólana.

    Þessi heilr&ael­ig;ði til bílstjóra er að finna í pistli sem birt­ist á heimasíðu trygg­ing­afélags­ins VÍS. „Best er að barnið gangi í skólann ef þess er kost­ur, en þá er mik­ilv&ael­ig;gt að fara örugg­ustu leiðina. Hana þarf að kynna fyr­ir barn­inu og hafa í huga að stysta leiðin er ekki alltaf sú besta. Brýna þarf fyr­ir barn­inu að stoppa áður en farið er yfir götu, líta vel til beggja hliða, hlusta og nota gang­braut ef unnt er. Fr&ael­ig;ða þarf barnið um að ekki sé víst að ökumaður sjái það þó svo að það sjái bílinn og að ekki sé gott að temja sér að ganga yfir bílast&ael­ig;ði skólans.

    Ef barni er ekið í skólann þá á það að vera í sérstökum örygg­isbúnaði um­fram bílbelti eins og bílsessu, með eða án baks, þar til það hef­ur náð 36 kg þyngd. Barnið má ekki sitja fyr­ir fram­an loftpúða fyrr en það hef­ur náð 150 sm h&ael­ig;ð og jafn­an er það best varið í aft­urs&ael­ig;tinu þar til það er orðið 12 ára. Þegar barnið fer úr bílnum er alltaf örugg­ast að fara út gangstéttar meg­in, en ekki út í um­ferðina,“ seg­ir enn­frem­ur meðal ann­ars í pistl­in­um.

     

     

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00