Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. júní 2015

    Nýtt svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, Höf­uð­borg­ar­svæð­ið 2040, hef­ur ver­ið sam­þykkt í öll­um sveit­ar­stjórn­um og stað­fest af Skipu­lags­stofn­un. Með nýju svæð­is­skipu­lagi tek­ur jafn­framt ný vatns­vernd­ar­sam­þykkt gildi með breyttri skil­grein­ingu vatns­vernd­ar­svæða.

    Nýtt svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, Höf­uð­borg­ar­svæð­ið 2040, hef­ur ver­ið sam­þykkt í öll­um sveit­ar­stjórn­um og stað­fest af Skipu­lags­stofn­un. Með nýju svæð­is­skipu­lagi tek­ur jafn­framt ný vatns­vernd­ar­sam­þykkt gildi með breyttri skil­grein­ingu vatns­vernd­ar­svæða.

    Höf­uð­borg­ar­svæð­ið 2040 er sam­eig­in­leg stefna sveit­ar­fé­lag­anna

    Garða­bæj­ar, Hafn­ar­fjarð­ar­kaupstað­ar, Kjós­ar­hrepps, Kópa­vogs­bæj­ar, Mos­fells­bæj­ar, Reykja­vík­ur­borg­ar og Seltjarn­ar­nes­bæj­ar um náið sam­st­arf, skipu­lags­mál og hag­kvæm­an vöxt svæð­is­ins næstu 25 árin, enda er höf­uð­borg­ar­svæð­ið eitt bú­setu­svæði, einn at­vinnu- og hús­næð­is­mark­að­ur með sam­eig­in­leg grunn­kerfi, úti­vist­ar­svæði, auð­lind­ir og nátt­úru. Hryggj­ar­stykk­ið í stefn­unni er Borg­ar­lína, nýtt há­gæða al­menn­ings­sam­göngu­kerfi sem teng­ir kjarna sveit­ar­fé­lag­anna og flyt­ur far­þega með skjót­um og ör­ugg­um hætti um höf­uð­borg­ar­svæð­ið.

    Hægt er að nálg­ast frek­ari upp­lýs­ing­ar á heima­síðu Sam­bands sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00