Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. nóvember 2014

  Til­lög­ur að breyttu stjórn­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar voru lagð­ar fyr­ir og sam­þykkt­ar í bæj­ar­ráði í síð­ustu viku og stað­fest­ar á fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar í gær. Capacent ráð­gjöf hef­ur unn­ið með stjórn­end­um Mos­fells­bæj­ar und­an­farn­ar vik­ur að skoð­un á stjórn­skipu­lagi bæj­ar­ins í kjöl­far úr­bóta­vinnu á starf­semi fjöl­skyldu­sviðs og um­hverf­is­sviðs.

  Til­lög­ur að breyttu stjórn­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar voru lagð­ar fyr­ir og sam­þykkt­ar í bæj­ar­ráði í síð­ustu viku og stað­fest­ar á fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar í gær. Capacent ráð­gjöf hef­ur unn­ið með stjórn­end­um Mos­fells­bæj­ar und­an­farn­ar vik­ur að skoð­un á stjórn­skipu­lagi bæj­ar­ins í kjöl­far úr­bóta­vinnu á starf­semi fjöl­skyldu­sviðs og um­hverf­is­sviðs.

  Efl­ing á mið­lægri þjón­ustu

  Breyt­ing­arn­ar felast í gróf­um drátt­um í að inn­leiða að fullu fléttu­skipu­lag þar sem eru þrjú fags­við og þrjár stoð­deild­ir. Fagsvið­in nefn­ast: fræðslu­svið, fjöl­skyldu­svið og um­hverf­is­svið. Stoð­deild­irn­ar nefn­ast þjón­ustu- og sam­skipta­deild, mannauðs­deild og fjár­mála­deild. Stjórn­sýslu­svið og menn­ing­ar­svið eru því lögð nið­ur sem fags­við og verk­efni þeirra flutt á að­r­ar deild­ir. Þess­ar breyt­ing­ar eru gerð­ar sam­hliða breyt­ing­um á innra skipu­lagi fjöl­skyldu­sviðs og um­hverf­is­sviðs.

  Lögð er áhersla á að stað­setn­ing og form­leg staða deilda mið­lægr­ar stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar verði efld frá því sem nú er. Með því er leit­ast við að skapa vett­vang sem get­ur tek­ið við og þró­að hratt til­lög­ur að úr­bót­um eða breyt­ing­um sem eru til þess falln­ar að auka gæði og skil­virkni stjórn­sýsl­unn­ar, flýta af­greiðslu, tryggja úr­bæt­ur á sviði lög­fræði­legr­ar ráð­gjaf­ar og jafna álag milli fags­viða. Þá skipt­ir máli við nú­tíma­lega og kvika stjórn­sýslu að boð­leið­ir, einkum á sviði stoð­þjón­ustu, séu stutt­ar og ein­fald­ar.

  Hér er hægt að skoða til­lög­urn­ar sem taka gildi frá og með deg­in­um í dag en munu hafa ver­ið inn­leidd­ar að fullu 1.fe­brú­ar 2015.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00