Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

    Í gær var vígð, við há­tíð­lega at­höfn, leik­skóla­deild frá leik­skól­an­um Huldu­bergi sem Nýtt skólahúsnæði vígt í Mosfellsbæ stað­sett er vest­an Þrast­ar­höfða.

     

    Leik­skóla­deild­in hef­ur feng­ið nafn­ið Höfða­berg.

    Börn, for­eldr­ar, starfs­fólk og að­r­ir gest­ir fjöl­menntu í hús­ið. Hóp­ur 5 ára barna frá Huldu­bergi söng fyr­ir við­stadda, Sr. Skírn­ir­Garð­ars­son bless­aði hús­ið og Máni And­er­sen frá verk­taka­fyr­ir­tæk­iStálnagla af­henti Har­aldi Sverris­syni bæj­ar­stjóra lykl­ana af full­búnu­hús­inu.Þar eru nú þeg­ar komin inn 26 börn og von er á fleir­um í vet­ur.
    Starf­ið fer vel af stað og börn og starfs­menn kunna ákaf­lega vel við sig í þessu góða húsi í ein­stak­lega fal­legu um­hverfi.

    Nýtt skólahúsnæði vígt í Mosfellsbæ

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00