Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. september 2017

  Mos­fells­bær hef­ur nú lát­ið prenta að nýju hjóla- og göngu­stíga­bækling með upp­færð­um hjóla­leið­um í bæn­um.

  Mos­fells­bær hef­ur nú lát­ið prenta að nýju hjóla- og göngu­stíga­bækling með upp­færð­um hjóla­leið­um í bæn­um. Bæk­linga fyr­ir hjóla- og göngu­leið­ir er einn­ig að finna á vef Mos­fells­bæj­ar.

  Fjar­lægð­ir inn­an þétt­býl­is Mos­fells­bæj­ar eru að jafn­aði ekki lang­ar. Því ættu hjól­reið­ar og ganga að vera ákjós­an­leg­ur ferða­máti inn­an­bæjar.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00