Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

  Nýtt að­al­skipu­lag stað­fest­Nýtt að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 var stað­fest af Skipu­lags­stofn­un 19. sept­em­ber 2013 og tók gildi með birt­ingu aug­lýs­ing­ar í Stjórn­ar­tíð­ind­um 3. októ­ber. Lauk þar með end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags­ins sem unn­ið hafði ver­ið að allt frá ár­inu 2008. Nýja skipu­lag­ið leys­ir af hólmi skipu­lag sem sam­þykkt var árið 2003 og hafði gild­is­tím­ann 2002-2024.Með­al helstu ný­mæla í nýju skipu­lagi m.v. það eldra má nefna breytta stefnu­mörk­un varð­andi út­færslu Vest­ur­lands­veg­ar og gatna­móta við hann með til­liti til „sam­búð­ar veg­ar og byggð­ar,“ nán­ari skil­grein­ing­ar og skil­mála um hverf­is­vernd­ar­svæði, frí­stunda­byggð, stök sum­ar­hús og um bland­aða byggð í Mos­fells­dal, svo og skil­grein­ingu æv­in­týragarðs og nýtt svæði fyr­ir hest­hús og hestaí­þrótt­ir í landi Hrís­brú­ar.

  Nýtt aðalskipulag staðfestNýtt­að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 var stað­fest af Skipu­lags­stofn­un19. sept­em­ber 2013 og tók gildi með birt­ingu aug­lýs­ing­ar íStjórn­ar­tíð­ind­um 3. októ­ber. Lauk þar með end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags­ins­sem unn­ið hafði ver­ið að allt frá ár­inu 2008. Nýja skipu­lag­ið leysiraf hólmi  skipu­lag sem sam­þykkt var árið 2003 og hafði gild­is­tím­ann 2002-2024.

  Með­al helstu ný­mæla í nýju skipu­lagi m.v. það eldra má nefna breytta­stefnu­mörk­un varð­andi út­færslu Vest­ur­lands­veg­ar og gatna­móta við hann­með til­liti til „sam­búð­ar veg­ar og byggð­ar,“ nán­ari skil­grein­ing­ar ogskil­mála um hverf­is­vernd­ar­svæði, frí­stunda­byggð, stök sum­ar­hús og umbland­aða byggð í Mos­fells­dal, svo og skil­grein­ingu æv­in­týragarðs og nýtt­svæði fyr­ir hest­hús og hestaí­þrótt­ir í landi Hrís­brú­ar.

  Nýja skipu­lag­ið fel­ur hins­veg­ar að­eins í sér óveru­leg­ar breyt­ing­ar ábyggð­ar­svæð­um, enda munu þau byggð­ar­svæði sem skil­greind voru í eldra­skipu­lagi rúma áætl­aða fjölg­un íbúa til 2030 og vel það. Sam­kvæmt­grunn­spá skipu­lags­ins munu íbú­ar bæj­ar­ins, sem voru tæp 9.000 í lok árs2012, verða tæp 14.000 árið 2024 og tæp 17.000 árið 2030.

  Stað­fest skipu­lags­gögn að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 eru­ann­ar­s­veg­ar tveir upp­drætt­ir; þétt­býl­is­upp­drátt­ur ogsveit­ar­fé­lags­upp­drátt­ur; og hins­veg­ar grein­ar­gerð sem inni­held­ur stefnu­og skipu­lags­ákvæði að­al­skipu­lags­ins og um­hverf­is­skýrslu. Í við­auka er­gerð grein fyr­ir at­huga­semd­um sem bár­ust á aug­lýs­ing­ar­tíma skipu­lags­in­sog um­sögn­um Mos­fells­bæj­ar um þær.

  Hér má nálg­ast of­an­greind stað­fest skipu­lags­gögn á pdf- eða jpg-formi:

  Þétt­býl­is­upp­drátt­ur, –  pdf skjal, 3,6 MB  –  jpg-mynd, 0,8 MB
  Sveit­ar­fé­lags­upp­drátt­ur, –  pdf-skjal, 7,4 MB   –  jpg-mynd, 0,9 MB
  Grein­ar­gerð, –   Stórt pdf-skjal (10 MB)  –  Minna pdf-skjal (3,4 MB)

  Hér má enn­frem­ur nálg­ast áfanga­skýrsl­ur 1-4 (pdf-skjöl), sem unn­ar voru í skipu­lags­ferl­inu:

  Áfanga­skýrsla 1: For­send­ur
  Áfanga­skýrsla 2: Stefna
  Áfanga­skýrsla 3: Mats­lýs­ing
  Áfanga­skýrsla 4: Verk­efn­is­lýs­ing skv. 30. gr.

   

  Meira um skipu­lags­mál hér

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00