Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. febrúar 2015

    Á Ís­landi hafa ríki og sveit­ar­fé­lög haft með sér sam­st­arf frá ár­inu 2012 um veit­ingu ný­sköp­un­ar­verð­launa til að hvetja til ný­sköp­un­ar hjá rík­is­stofn­un­um og sveit­ar­fé­lög­um. Stofn­un stjórn­sýslu­fræða og stjórn­mála við Há­skóla Ís­lands hafði frum­kvæði að þessu verk­efni og held­ur úti vef­síðu um ný­sköp­un hjá hinu op­in­bera, www.nyskop­un­ar­vef­ur.is. Þar er að finna ýms­ar upp­lýs­ing­ar um ný­sköp­un hjá hinu op­in­bera og inn­lenda og er­lenda tengla.

    Á Ís­landi hafa ríki og sveit­ar­fé­lög haft með sér sam­st­arf frá ár­inu 2012 um veit­ingu ný­sköp­un­ar­verð­launa til að hvetja til ný­sköp­un­ar hjá rík­is­stofn­un­um og sveit­ar­fé­lög­um. Stofn­un stjórn­sýslu­fræða og stjórn­mála við Há­skóla Ís­lands hafði frum­kvæði að þessu verk­efni og held­ur úti vef­síðu um ný­sköp­un hjá hinu op­in­bera, www.nyskop­un­ar­vef­ur.is. Þar er að finna ýms­ar upp­lýs­ing­ar um ný­sköp­un hjá hinu op­in­bera og inn­lenda og er­lenda tengla. 

    Tutt­ugu sveit­ar­fé­lög hafa til­nefnt 68 verk­efni til ný­sköp­un­ar­verð­launa fyr­ir op­in­bera stjórn­sýslu og þjón­ustu í þau þrjú skipti sem sveit­ar­fé­lög hafa tek­ið þátt í við­burð­in­um og er Mos­fells­bær með­al þeirra. 

    Sett­ar hafa ver­ið upp und­ir­síð­ur á heima­síðu Sam­bands Ís­lenskra sveita­fé­laga http://www.sam­band.is/verk­efn­in/stjorn­sysla-sveit­ar­felaga/ um ný­sköp­un í sveit­ar­fé­lög­um og nokk­urs kon­ar gagna­banki um ný­sköp­un­ar- og þró­un­ar­verk­efni sveit­ar­fé­laga sem hafa ver­ið til­nefnd til Ný­sköp­un­ar­verð­laun­anna í op­in­berri stjórn­sýslu og þjón­ustu sl. þrjú ár. 

    Þessi mynd gef­ur yf­ir­sýn yfir um hvers kon­ar verk­efni er að ræða en það er stutt lýs­ing á öll­um verk­efn­un­um eft­ir þess­um efn­is­flokk­um.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00