Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. maí 2013

    LögreglanMos­fell­ing­um nú sinnt frá Grafar­holti. Ný lögreglu­stöð hef­ur verið opnuð á Vínlands­leið 2-4 í Grafar­holti í Reykjavík en þaðan er sinnt verk­efn­um í Grafar­holti, Grafar­vogi, Árb&ael­ig;, Norðlinga­holti, Mos­fellsb&ael­ig;, Kjósar­hreppi og á Kjal­ar­nesi. Á lögreglu­stöðinni eru b&ael­ig;ði al­mennt svið þar sem útköllum er sinnt á sólar­hringsvöktum og rannsóknar­svið.

    Lögreglan í Mosó

    Mos­fell­ing­um nú sinnt frá Grafar­holti

    Ný lögreglu­stöð hef­ur verið opnuð á Vínlands­leið 2-4 í Grafar­holti í Reykjavík en þaðan er sinnt verk­efn­um í Grafar­holti, Grafar­vogi, Árb&ael­ig;, Norðlinga­holti, Mos­fellsb&ael­ig;, Kjósar­hreppi og á Kjal­ar­nesi. Á lögreglu­stöðinni eru b&ael­ig;ði al­mennt svið þar sem útköllum er sinnt á sólar­hringsvöktum og rannsóknar­svið.

    Vegna þess­ara breyt­inga hef­ur lögreglu­stöðinni á Krókhálsi verið lokað. Lögregl­an minn­ir á að al­menn­um fyr­ir­spurn­um og upplýsing­um til lögreglu á þessu sv&ael­ig;ði er h&ael­ig;gt að koma á framf&ael­ig;ri í síma 444-1180 á skrif­stof­utíma.

    LögreglanEf óskað er eft­ir skjótri aðstoð lögreglu ber hins­veg­ar ávallt að hringja í 112.

    Mos­fell­ing­ur

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00