Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. september 2015

    Í til­efni af Sam­göngu­viku í Mos­fells­bæ hafa ver­ið gef­in út ný hjóla­kort fyr­ir íbúa og gesti bæj­ar­ins. Ann­ars veg­ar hef­ur ver­ið gef­in út ný út­gáfa af hjóla­stíga­korti fyr­ir bæ­inn, sem sýn­ir alla helstu hjóla­stíga í Mos­fells­bæ og teng­ingu þeirra við stíga­kerfi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Hins veg­ar hef­ur nú ver­ið gef­ið út nýtt hjóla­stíga­kort með sér­merkt­um hjóla­leið­um í sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, þar sem m.a. er að finna áhuga­verða 18 km fjalla­hjóla­leið í Mos­fells­dal.

     

    Í til­efni af Sam­göngu­viku í Mos­fells­bæ hafa ver­ið gef­in út ný hjóla­kort fyr­ir íbúa og gesti bæj­ar­ins. Ann­ars veg­ar hef­ur ver­ið gef­in út ný út­gáfa af hjóla­stíga­korti fyr­ir bæ­inn, sem sýn­ir alla helstu hjóla­stíga í Mos­fells­bæ og teng­ingu þeirra við stíga­kerfi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

    Hins veg­ar hef­ur nú ver­ið gef­ið út nýtt hjóla­stíga­kort með sér­merkt­um hjóla­leið­um í sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, þar sem m.a. er að finna áhuga­verða 18 km fjalla­hjóla­leið í Mos­fells­dal.

    Hjóla­stíga­kort­un­um verð­ur dreift á alla helstu staði í bæn­um, íþróttamið­stöðv­ar og sund­laug­ar, og sett á heima­síðu bæj­ar­ins. 

    Íbú­ar eru hvatt­ir til að nýta sér fjöl­breytt úr­val hjóla­stíga í bæn­um til úti­vist­ar.

     

    Evrópsk samgönguvika 16 - 22 september

    Blandaðu flandrið, Evrópsk samgönguvika 16 - 22 september

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00