Á fundi yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar sem haldinn var nýverð mættu fulltrúar sex framboða og afhentu yfirkjörstjórn framboðslista auk lista yfir meðmælendur. Allir framboðslistar voru úrskurðaðir gildir og samþykktir og merktir með þeim listabókstöfum sem framboðin höfðu óskað eftir.
Boðnir eru fram eftirfarandi framboðslistar við bæjarstjórnarkosningar í Mosfellsbæ sem fram fara 31. mai 2014
B – listi Framsóknarflokksins
- Óðinn Pétur Vigfússon
- Sandra Harðardóttir
- Rúnar Þór Haraldsson
- Helga Valey Erlendsdóttir
- Sveinbjörn Þór Ottesen
- Hrönn Kjartansdóttir
- Óskar Guðmundsson
- Óli Kárason Tran
- Ágúst Andri Eiríksson
- Sigurður Þór Haraldsson
- Sigurður Kristjánsson
- Einar Vignir Einarsson
- Linda Björk Stefánsdóttir
- Friðbert Bragason
- Hans Helgi Stefánsson
- Jón Pétursson
- Trausti B. Hjaltason
- Ingi Már Aðalsteinsson
|
D – listi Sjálfstæðisflokksins
- Haraldur Sverrisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Hafsteinn Pálsson
- Kolbrún G. Þorsteinsdóttir
- Theodór Kristjánsson
- Eva Magnúsdóttir
- Rúnar Bragi Guðlaugsson
- Karen Anna Sævarsdóttir
- Sigurður Borgar Guðmundsson
- Sturla Sær Erlendsson
- Hreiðar Örn Zoega
- Örn Jónasson
- Dóra Lind Pálmarsdóttir
- Ólöf A. Þórðardóttir
- Fjalar Freyr Einarsson
- Greta Salóme Stefánsdóttir
- Svala Árnadóttir
- Herdís Sigurjónsdóttir
|
M – listi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ
- Sigrún H. Pálsdóttir
- Jón Jósef Bjarnason
- Hildur Margrétardóttir
- Jón Jóhannsson
- Birta Jóhannesdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Úrsúla Jünemann
- Jóhannes B.Eðvarðsson
- Kristín I. Pálsdóttir
- Emil Pétursson
- Alma Ósk Guðjónsdóttir
- Páll Kristjánsson
- Sæunn Þorsteinsdóttir
- Valdís Steinarrsdóttir
- Sigrún Guðmundsdóttir
- Soffía Alice Sigurðardóttir
- Ellen Ruth Ingimundardóttir
- Ingimar Sveinsson
|
S – listi Samfylkingarinnar
- Anna Sigríður Guðnadóttir
- Ólafur Ingi Óskarsson
- Steinunn Dögg Steinsen
- Rafn Hafberg Guðlaugsson
- Samson Bjarnar Harðarson
- Gerður Pálsdóttir
- Kjartan Due Nielsen
- Branddís Ásrún Pálsdóttir
- Andrés Bjarni Sigurvinsson
- Arnheiður Bergsteinsdóttir
- Brynhildur Hallgrímsdóttir
- Gísli Freyr J. Guðbjörnsson
- Jón Eiríksson
- Dóra Hlín Ingólfsdóttir
- Finnbogi Rútur Hálfdánarson
- Kristín Sæunnar Sigurðardóttir
- Guðný Halldórsdóttir
- Jónas Sigurðsson
|
V – listi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs
- Bjarki Bjarnason
- Bryndís Brynjarsdóttir
- Ólafur Snorri Rafnsson
- Íris Hólm Jónsdóttir
- Bragi Páll Sigurðarson
- Halla Fróðadóttir
- Högni Snær Hauksson
- Harpa Lilja Júníusdóttir
- Magnús Örn Friðjónsson
- Jóhanna B. Magnúsdóttir
- Höskuldur Þráinsson
- Katharina Knoche
- Ólafur Gunnarsson
- Þórhildur Pétursdóttir
- Guðmundur Rúnar Guðbjarnarson
- Helga Marta Hauksdóttir
- Elísabet Kristjánsdóttir
- Karl Tómasson
|
X – listi Mosfellslistinn
- Valdimar Leó Friðriksson
- Sigrún Theodóra Steinþórsdóttir
- Hjalti Árnason
- Kristján Ingi Jónsson
- Daníel Örn Sólveigarson
- Þórunn Ísfeld Þorsteinsdóttir
- Bjarni Ingimarsson
- Svavar Þórisson
- Björn Birgisson
- Jan Agnar Ingimundarson
- Þóra Bjarney Guðmundsdóttir
- Lárus Haukur Jónsson
|
Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar
Haraldur Sigurðsson
Valur Oddsson