Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
2. júní 2010

    Snorri ÁsmundssonLaug­ar­dag­inn 5. júní kl. 14 – 16 er opn­un sýn­ing­ar Snorra Ásmunds­son­ar í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar. Sýn­ing­in stend­ur til 3. júlí.
    Snorri ætl­ar að koma á óvart og vill ekk­ert gefa upp hvað hann ætl­ar að sýna en sýn­ing­una nefn­ir hann Moso Mongo Memory Mix
    Sýn­ing­in er opin á af­greiðslu­tíma Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar.
    All­ir vel­komn­ir – að­gang­ur ókeyp­is


    Snorri ÁsmundssonLaug­ar­dag­inn 5. júní kl. 14 – 16 er opn­un sýn­ing­ar Snorra Ásmunds­son­ar í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar. Sýn­ing­in stend­ur til 3. júlí.
    Snorri ætl­ar að koma á óvart og vill ekk­ert gefa upp hvað hann ætl­ar að sýna en sýn­ing­una nefn­ir hann Moso Mongo Memory Mix.
    Snorri hef­ur ver­ið í sam­ræð­um við sam­fé­lag­ið, líf­ið og dauð­ann í verk­um sín­um og í þess­ari sýn­ingu ætl­ar hann að varpa fram hinni stóru spurn­ingu.
    Þetta verð­ur voða gam­an og kem­ur skemmti­lega á óvart.

    Snorri er lista­mað­ur sem leit­ast við að hafa áhrif á sam­fé­lag­ið með við­burð­um á al­manna­færi. Hann hef­ur truflað ís­lenskt sam­fé­lag í árarað­ir með fyr­ir­ferð­ar­mikl­um og ólík­inda­leg­um gjörn­ing­um þar sem hann vinn­ur með sam­fé­lags­leg tabú eins og stjórn­mál, kyn­líf og trú­ar­brögð. Snorri ögr­ar bæði eig­in mörk­um og sam­fé­lags­ins.
    Ít­ar­legri upp­lýs­ing­ar um list Snorra: (.pdf 723 KB)


    Sýn­ing­in er opin á af­greiðslu­tíma Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar
    All­ir vel­komn­ir – að­gang­ur ókeyp­is


    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00