Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. mars 2012

    Lifshlaupid 2012Mos­fellsb&ael­ig;r stóð sig vel í Lífs­hlaup­inu, heilstuátaki Íþrótta- og Ólympíusam­bands Íslands,  og lenti í 10. s&ael­ig;ti af 70 sveit­arfélögum sem tóku þátt nú í ár. Mos­fellsb&ael­ig;r hef­ur tekið virk­an þátt í verk­efn­inu síðastliðin ár með mjög góðum árangri

    Mos­fellsb&ael­ig;r stóð sig vel í Lífs­hlaup­inu, heilstuátaki Íþrótta- og Ólympíusam­bands Íslands, og lenti í 10. s&ael­ig;ti af 70 sveit­arfélögum sem tóku þátt nú í ár.

    Mos­fellsb&ael­ig;r hef­ur tekið virk­an þátt í verk­efn­inu síðastliðin ár með mjög góðum árangri.  Ýmis fyr­irt&ael­ig;ki og stofn­an­ir í b&ael­ig;num hafa tekið þátt, og hafa grunnskólar b&ael­ig;jarins iðulega verið með efstu skóla á land­inu.
    Varmárskóli náði mjög góðum árangri að þessu sinni og lenti í 2. s&ael­ig;ti í sínum flokki og Lága­fellsskóli lenti í 7. s&ael­ig;ti.
    Auk þess náði B&ael­ig;jarskrif­stofa Mos­fellsb&ael­ig;jar 9. s&ael­ig;ti m.v. fjölda mínútna í sínum flokki, en þar kepptu um 105 fyr­irt&ael­ig;ki og stofn­an­ir. 
    Starfsfólk skólastofn­ana í Mos­fellsb&ael­ig; var einn­ig virkt í átak­inu og þar náði starfsfólk Varmárskóla 4. s&ael­ig;ti og starfsfólk Lága­fellsskóla 9. s&ael­ig;ti í sínum flokki.
    Auk þess tók starfsfólk Lága­fells­laug­ar, Leikskólans Hlíðar, Krikaskóla og þjónust­umiðstöðvar Mos­fellsb&ael­ig;jar þátt með góðum árangri.

    Það er því ljóst að Mos­fell­ing­ar eru vel með á nótun­um þegar kem­ur að því að hreyfa sig.

    fulltrúa Varmárskóla taka við silfurverðlaunum í Lífshlaupinu vinningshöfum Kelduskóla og Vættaskóla, í flokki skóla með fleiri en 400 nemendur  

    Á mynd­un­um má sjá fulltrúa Varmárskóla taka við silf­ur­verðlaun­um í Lífs­hlaup­inu, ásamt vinn­ingshöfum Keld­uskóla og V&ael­ig;tt­askóla, í flokki skóla með fleiri en 400 nem­end­ur´.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00