Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. mars 2013

    Ljósnetsuppbygging hefst í vorLjósnets­upp­bygg­ing hefst í vor. Mos­fellsb&ael­ig;r og fjar­skipta­fyr­irt&ael­ig;kið Míla ehf. hafa gert með sér sam­komulag um að Míla muni hefja upp­bygg­ingu á ljósneti í Mos­fellsb&ael­ig; á vormánuðum 2013. Upp­bygg­ing á ljósneti í b&ael­ig;jarfélag­inu gef­ur öllum þjónust­uaðilum á fjar­skipta­markaði t&ael­ig;kif&ael­ig;ri á að auka framboð sitt hvort sem það er á sviði sjónvarps- eða in­ter­netþjónustu.

    Ljósnetsuppbygging hefst í vorLjósnets­upp­bygg­ing hefst í vor

    Mos­fellsb&ael­ig;r og fjar­skipta­fyr­irt&ael­ig;kið Míla ehf. hafa gert með sér sam­komulag um að Míla muni hefja upp­bygg­ingu á ljósneti í Mos­fellsb&ael­ig; á vormánuðum 2013. Upp­bygg­ing á ljósneti í b&ael­ig;jarfélag­inu gef­ur öllum þjónust­uaðilum á fjar­skipta­markaði t&ael­ig;kif&ael­ig;ri á að auka framboð sitt hvort sem það er á sviði sjónvarps- eða in­ter­netþjónustu.

    Míla mun hefja vinn­una í maí í Skálatúns­hverf­inu, Töngum, Löndum og í Ása­hverfi. Að því búnu verður haf­ist handa í Holt­um, Byggðum og Reykja­hverfi. Mos­fells­dal­ur­inn verður á dagskrá á fyrri hluta árs­ins 2014. Auk þess hafa ýmis önnur hverfi í b&ael­ig;num þegar verið tengd. Á&ael­ig;tlað er að upp­bygg­ingu á ljósnet­inu verði lokið á fyrsta ársfjórðungi árs­ins 2014.

    Ljósv&ael­ig;dd­asta land í Evrópu

    Síminn og Míla hafa á und­anförnum árum byggt upp ljósnet á höfuðborg­arsv&ael­ig;ðinu.
    Unnið hef­ur verið að því að um verði að r&ael­ig;ða opið aðgangsnet sem all­ir þjónust­uaðilar geti haft aðgengi að.

    Mark­miðið er að n&ael­ig;r öll heim­ili á höfuðborg­arsv&ael­ig;ðinu verði tengd ljósneti fyr­ir lok árs 2013. Auk þess &ael­ig;tlar Míla að veita heim­il­um frá Borg­ar­nesi til Hvolsvall­ar að meðtöldum Vest­manna­eyjab&ael­ig; og þéttbýlisstöðum á Reykja­nesskaga aðgang að því fyr­ir lok árs 2013. Þá verða um 90 þúsund heim­ili, eða um 75% heim­ila á öllu land­inu, með aðgang að kerf­inu og þar með styrk­ir Ísland sig í sessi sem ljósv&ael­ig;dd­asta land í Evrópu.

    Míla veit­ir öllum fjar­skipta­fyr­irt&ael­ig;kjum þjónustu á sínum grunnn­et­um um ljós og kop­ar. Heimasími, farsími og gagna­sambönd ein­stak­linga og fyr­irt&ael­ig;kja fara að miklu leyti um net Mílu. Síminn, Voda­fone og önnur fjar­skipta­fyr­irt&ael­ig;ki veita ein­stak­ling­um og fyr­irt&ael­ig;kjum þjónustu svo sem farsímalausn­ir, heimasíma, sjónvarps- og in­ter­netþjónustu ofan á grunn­fjar­skipta­kerfin.

    Auk­inn gagna­flutn­ings­hraði

    Með ljósneti n&ael­ig;st háhraðanetteng­ing þar sem upp­hal og niður­hal tek­ur skemmri tíma. Mögulegt er að streyma tónlist og kvik­mynd­um, tengja allt að fimm háskerpu­mynd­lykla fyr­ir sjónvarpið og vera með leikjatölvur og önnur nettengd t&ael­ig;ki fjölskyld­unn­ar í öruggu sam­bandi á sama tíma. Með aðgangi að háhraðanet­inu fá heim­ilin veru­lega auk­inn gagna­flutn­ings­hraða sem leyf­ir m.a. flutn­ing á mörgum háskerp­usjónvarpsrásum samtímis, fráb&ael­ig;ra in­ter­netteng­ingu og bestu aðst&ael­ig;ður til fjar­vinnu. Viðskipta­vin­ir velja sér þjónustu hjá fjar­skipta­fyr­irt&ael­ig;kj­un­um.

    Mynd:
    Páll Á. Jóns­son fram­kv&ael­ig;mdastjóri Mílu,
    Eva Magnúsdóttir forstöðumaður sölu hjá
    Mílu og Har­ald­ur Sverris­son b&ael­ig;jarstjóri.

     

    Frétt: www.mos­fell­ing­ur.is

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00