Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. maí 2015

    Full­trú­ar Mos­fells­bæj­ar og Ferða­fé­lags Ís­lands skrif­uðu und­ir sam­st­arf um heilsu­efl­andi sam­fé­lag í Mos­fells­bæ að morgni 12. maí á sjö­unda tím­an­um á toppi Mos­fells. Íbú­ar í Mos­fells­bæ héldu upp á heilsu­dag­inn sama dag og er þetta í ann­að skipt­ið sem dag­ur­inn er hald­inn há­tíð­leg­ur í bæn­um.

    Full­trú­ar Mos­fells­bæj­ar og Ferða­fé­lags Ís­lands skrif­uðu und­ir sam­st­arf um heilsu­efl­andi sam­fé­lag í Mos­fells­bæ að morgni 12. maí á sjö­unda tím­an­um á toppi Mos­fells en þess má til gamans geta að fell­ið er 276 metr­ar að hæð.

    Íbú­ar í Mos­fells­bæ héldu upp á heilsu­dag­inn sama dag og er þetta í ann­að skipt­ið sem dag­ur­inn er hald­inn há­tíð­leg­ur í bæn­um.
    Dag­ur­inn hófst klukk­an sex þeg­ar lagt var af stað á Mos­fell en um kvöld­ið var blás­ið til mál­þings­ins „Heilsa og holl­usta fyr­ir alla 2015“ þar sem marg­ir fróð­leg­ir fyr­ir­lestr­ar voru á borð borin fyr­ir áhuga­sama.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00