Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. apríl 2012

    Pardisarh 3Nú stend­ur yfir kvik­myndahátíð í Bíó Paradís sem ber yf­ir­skrift­ina Lax­ness í lif­andi mynd­um. Hátíðin er hald­in í til­efni þess að liðin eru 110 ár frá f&ael­ig;ðingu Nóbelsskálds­ins. Mos­fellsb&ael­ig;r á líka afm&ael­ig;li í ár og að því til­efni hef­ur b&ael­ig;rinn í sam­vinnu við Gljúfra­stein ákveðið að bjóða Mos­fell­ing­um og öðrum sem þess óska frítt í bíó á eina sýningu á þess­ari kvik­myndahátíð.

    Pardisarh 3Nú stend­ur yfir kvik­myndahátíð í Bíó Paradís sem ber yf­ir­skrift­ina Lax­ness í lif­andi mynd­um.  Sýndar eru flest­ar þ&ael­ig;r mynd­gerðir sem gerðar hafa verið eft­ir skáldsögum Halldórs Lax­ness.  Hátíðin er hald­in í til­efni þess að liðin eru 110 ár frá f&ael­ig;ðingu Nóbelsskálds­ins.

    Mos­fellsb&ael­ig;r á líka afm&ael­ig;li í ár og að því til­efni hef­ur b&ael­ig;rinn í sam­vinnu við Gljúfra­stein ákveðið að bjóða Mos­fell­ing­um og öðrum sem þess óska frítt í bíó á eina sýningu á þess­ari kvik­myndahátíð.  Um er að r&ael­ig;ða sýningu á kvik­mynd­inni Paradísar­heimt föstu­dag­inn 27. apríl, kl. 20.

    H&ael­ig;gt verður að s&ael­ig;kja miða í þjónustu­ver Mos­fellsb&ael­ig;jar – en einn­ig í miðasölu við inn­gang­inn.  Von­andi verður svo mik­il aðsókn að upp­selt verði á sýning­una, en fyrst­ir koma – fyrst­ir fá.

    Sjá auglýsingu..

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00