Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. febrúar 2017

    Opið er fyr­ir um­sókn­ir í Lista- og menn­ing­ar­sjóð sem og fyr­ir um­sókn­ir vegna Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar.

    Aug­lýst hef­ur ver­ið eft­ir um­sókn­um vegna Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar. Við­ur­kenn­ing­in er þema­tengd í ár og óskað er eft­ir hug­mynd­um sem tengjast heilsu og heilsu­ferða­þjón­ustu. Við­ur­kenn­ing­in er veitt ann­að hvert ár og er þetta í fjórða skipti sem aug­lýst er eft­ir um­sókn­um.

    Menn­ing­ar­mála­nefnd hef­ur aug­lýst eft­ir um­sókn­um í Lista- og menn­ing­ar­sjóð. Markmið sjóðs­ins er að styrkja hvers­kon­ar menn­ing­ar­starf­semi, list og list­iðn­að í bæj­ar­fé­lag­inu auk þess að veita styrki til sér­stakra verk­efna á sviði menn­ing­ar­mála.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00