Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. júní 2016

    Saga ullar­iðn­að­ar á Ís­landi hef­ur ver­ið samofin sögu Mos­fells­bæj­ar í gegn­um tíð­ina. Í til­efni bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar hef­ur Mos­fells­bær lát­ið hanna „Mos­fells­bæj­arpeysu“ og má finna upp­skrift­ir hér að neð­an. Peys­an ber merki Mos­fells­bæj­ar og hægt er að velja mynstur eft­ir mis­mun­andi hverf­islit.

    Bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar, Í tún­inu heima, er hald­in síð­ustu helg­ina í ág­úst ár hvert. Bær­inn er klædd­ur í há­tíð­ar­bún­ing með skreyt­ing­um þar sem hvert hverfi hef­ur sinn lit og hafa bæj­ar­bú­ar einn­ig klætt sig upp í sinn lit.

    Saga ullar­iðn­að­ar á Ís­landi hef­ur ver­ið samofin sögu Mos­fells­bæj­ar í gegn­um tíð­ina. Í til­efni bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar hef­ur Mos­fells­bær lát­ið hanna „Mos­fells­bæj­arpeysu“ og má finna upp­skrift­ir hér að neð­an. Peys­an ber merki Mos­fells­bæj­ar og hægt er að velja mynstur eft­ir mis­mun­andi hverf­islit.

    Mos­fell­ing­ar eru hvatt­ir til að fjöl­menna í ullarpartý í Ála­fosskvos sem fram fer föstu­dags­kvöld­ið 26. ág­úst. 

    Prjóna­upp­skrift­ir: 

    Bláa hverf­ið
    Bleika hverf­ið
    Gula hverf­ið
    Rauða hverf­ið 

          Prjóna­upp­skrift­ir birt­ast hér á pdf-formi
    (Adobe Acrobat Rea­der) 
    Adobe Acrobat Rea­der er hægt að nálg­ast hér.

    LITA­SKIPT­ING HVERFA Á BÆJ­AR­HÁ­TÍÐ: 

    GUL­UR:       Hlíð­ar, Höfð­ar, Tún og Mýr­ar
    RAUЭUR:    Tang­ar, Holt og mið­bær
    BLEIK­UR:   Teig­ar, Krik­ar, Lönd, Ásar, Tung­ur og Mos­fells­dal­ur
    BLÁR:          Reykja­hverfi og Helga­fells­land

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00