Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. janúar 2013

    Mosfellingurinn Sigurður Thorlacius með burtfararprófstónleika

    Sig­urður Thorlacius f&ael­ig;dd­ist 30. júní 1990. Hann lauk stúdentsprófi með ág&ael­ig;tis­einkunn frá Mennt­askólan­um við Hamrahlíð vorið 2010 og stefn­ir að því að ljúka BS gráðu í um­hverf­is- og bygg­ing­ar­verk­fr&ael­ig;ði frá Háskóla Íslands í vor. Sig­urður hef­ur numið píanóleik hjá Ólafi Elías­syni frá 2007 í List­askóla Mos­fellsb&ael­ig;jar

    Mosfellingurinn Sigurður Thorlacius með burtfararprófstónleikaSig­urður Thorlacius f&ael­ig;dd­ist 30. júní 1990. Hann lauk stúdentsprófi með ág&ael­ig;tis­einkunn frá Mennt­askólan­um við Hamrahlíð vorið 2010 og stefn­ir að því að ljúka BS gráðu í um­hverf­is- og bygg­ing­ar­verk­fr&ael­ig;ði frá Háskóla Íslands í vor. Sig­urður hef­ur numið píanóleik hjá Ólafi Elías­syni frá 2007 í List­askóla Mos­fellsb&ael­ig;jar, þaðan sem hann útskrif­ast nú,  en fyrsti píanókenn­ari hans við skólann var Jón Sig­urðsson. Burt­fararprófstónleik­ar hans fara fram í Fella- og Hóla­kirkju laug­ar­dag­inn 12. janúar kl. 17.00. Aðgang­ur er ókeyp­is og all­ir hjart­an­lega vel­komn­ir.

    Sjá auglýsingu hér

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00