Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. júlí 2018

    Í nóv­em­ber sl. kynntu Sam­tök iðn­að­ar­ins íbúð­ar­taln­ingu og íbúða­spá fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið. Við þá taln­ingu kom í ljós að hlut­falls­lega er mest byggt í Mos­fells­bæ á því svæði.

    Í nóv­em­ber sl. kynntu Sam­tök iðn­að­ar­ins íbúð­ar­taln­ingu og íbúða­spá fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið. Við þá taln­ingu kom í ljós að hlut­falls­lega er mest byggt í Mos­fells­bæ á því svæði. Þann­ig voru á þeim tíma 513 íbúð­ir í bygg­ingu eða 16,1 % af íbúð­umí sveit­ar­fé­lag­inu á ár­inu 2016.Þessi þró­un held­ur áfram en að und­an­förnu hef­ur ver­ið mik­ið upp­bygg­ing í Helga­fells­hverfi þar sem hvert hús­ið á fæt­ur öðru hef­ur ris­ið og hverf­ið er óðum að taka á sig mynd.

    Sam­hliða er mik­il upp­bygg­ing í öðr­um hverf­um Mos­fells­bæj­ar og voru fram­kvæmd­ir hafn­ar við bygg­ing­ar með 84 nýj­um íbúð­um í apríl og maí. Þess­ar íbúða­bygg­ing­ar skipt­ast þann­ig að 21 ný rað­hús, par­hús og ein­býl­is­hús eru nú í bygg­ingu í Leir­vogstungu­hverfi og 48 íbúð­ir í fjöl­býli eru í bygg­ingu í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00