Kroppurinn er kraftaverk.Kroppurinn er kraftaverk. Að þessu sinni fjallar Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og höfundur bókarinnar Kroppurinn er kraftaverk um líkamsvirðingu meðal barna. Í fyrirlestrinum verður rætt um líkamsmynd barna og unglinga, hvernig fjölmiðlar og önnur samfélagsáreiti hafa áhrif á viðhorf barna gagnvart holdafari sínu og annarra.Hvernig skapa megi umhverfi sem stuðlar að jákvæðri líkamsmynd og virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar.
Kroppurinn er kraftaverk
Að þessu sinni fjallar Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og höfundur bókarinnar Kroppurinn er kraftaverk um líkamsvirðingu meðal barna.
Í fyrirlestrinum verður rætt um líkamsmynd barna og unglinga, hvernig fjölmiðlar og önnur samfélagsáreiti hafa áhrif á viðhorf barna gagnvart holdafari sínu og annarra.
Hvernig skapa megi umhverfi sem stuðlar að jákvæðri líkamsmynd og virðingu fyrir fjölbreytileika líkamsvaxtar.
Sigrún Daníelsdóttir er sálfræðingur og þriggja barna móðir. Hún hefur sérhæft sig í forvörnum og meðferð slæmrar líkamsmyndar og átraskana auk þess að sinna rannsóknarstörfum á sviði fitufordóma. Hún hefur sinnt gestakennslu við Háskólann á Akureyri, Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands. Í bráðum áratug hefur Sigrún staðið fyrir samfélagsbaráttu á sviði líkamsvirðingar og skipulagt árlega viðburði í tengslum við Megrunarlausa daginn.