Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. mars 2015

    Kropp­ur­inn er krafta­verk.Kropp­ur­inn er krafta­verk. Að þessu sinni fjall­ar Sigrún Daní­els­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur og höf­und­ur bók­ar­inn­ar Kropp­ur­inn er krafta­verk um lík­ams­virð­ingu með­al barna. Í fyr­ir­lestr­in­um verð­ur rætt um lík­ams­mynd barna og ung­linga, hvern­ig fjöl­miðl­ar og önn­ur sam­fé­lags­áreiti hafa áhrif á við­horf barna gagn­vart holdafari sínu og ann­arra.Hvern­ig skapa megi um­hverfi sem stuðl­ar að já­kvæðri lík­ams­mynd og virð­ingu fyr­ir fjöl­breyti­leika lík­ams­vaxt­ar.

    Kropp­ur­inn er krafta­verk

    Að þessu sinni fjall­ar Sigrún Daní­els­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur og höf­und­ur bók­ar­inn­ar Kropp­ur­inn er krafta­verk um lík­ams­virð­ingu með­al barna.
    Í fyr­ir­lestr­in­um verð­ur rætt um lík­ams­mynd barna og ung­linga, hvern­ig fjöl­miðl­ar og önn­ur sam­fé­lags­áreiti hafa áhrif á við­horf barna gagn­vart holdafari sínu og ann­arra.
    Hvern­ig skapa megi um­hverfi sem stuðl­ar að já­kvæðri lík­ams­mynd og virð­ingu fyr­ir fjöl­breyti­leika lík­ams­vaxt­ar.

    Sigrún Daní­els­dótt­ir er sál­fræð­ing­ur og þriggja barna móð­ir. Hún hef­ur sér­hæft sig í for­vörn­um og með­ferð slæmr­ar lík­ams­mynd­ar og átrask­ana auk þess að sinna rann­sókn­ar­störf­um á sviði fitu­for­dóma. Hún hef­ur sinnt gesta­kennslu við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri, Há­skól­ann í Reykja­vík og Há­skóla Ís­lands. Í bráð­um ára­t­ug hef­ur Sigrún stað­ið fyr­ir sam­fé­lags­bar­áttu á sviði lík­ams­virð­ing­ar og skipu­lagt ár­lega við­burði í tengsl­um við Megr­un­ar­lausa dag­inn.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00